Alþýðublaðið - 04.04.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.04.1924, Blaðsíða 2
vvf'firv'f'VT Bears ffffffvvff Elephant Cigarettes eru reyktar meira á íslandi en allar aðrar tegundir vindtinga samtaip. H v a ð ve 1 d u v ? Clephant eru ljiíffengar og kaidar. Elephant kosta þó aö eins 55 aura pakkinn. Elephant fást því alla staðar. Thoxnaat Bear & Sons, Ltd. ÁAAAAAAA e © na © n. AAAAAAAA 9 „Djpra 0| flýpra“ Þegar kosniogarnar til enska þingslns stóðu yfir í haust, stóðu íslenzkir burgeisar og bræður þeirra — stórbændaliðarnlr — á öndlnni yfir því, hvort sigra myndi þar verndartollastetnan eða fríverzlunarstefnan. Þegar úrslit kosninganna fréttust hing- að, létti þungu fargi af mönnum, og ísienzku blöðin hrósuðn happl. Nú situr sú samkunda á rök- stólum í Reykjavík, sem 1 forn- um sið hlaut natnið Alþingi, — og enn loðir nafniö við. Mann skyldu ætla, að þeir hinir sömu mennirnir, er fögnuðu sigri jafn- aðarmánna og f’jálslyndra bur- gdsa t Bretlandi, yæru sam- kvæmir sjáifum sér. En hverjum ætti svo sem að detta slíkt t hug? Reynslan er fengin. Verndar- tollastefnan hefir hafið innreið sína á >hrossamarkaðinn<. Hvert frumvarpið öðru fárán- legra er flutt fram á Alþingi, og — þegar ekki vill betur til — kaupi flokkarnir þvf hvor vlð annan að samþykkja óburðlna: Ef þið greiðið okkar verðtoili atkvæði, 8kuíum við samþykkja ykkar innflutningsbann. Og svo sperra þessir menn stélið og líta hróðngir tii lýðsins og æpa: Mér er nú þetta að þakka og mínnm >flokki«. Hvaða fiokki? Er nokkur munnr annar en lit- nrinn á dökkum og skjöidóttum tarfi? Eðiið er það sama. Báðir gleðjast, þegar þeir geta þeytt upp sem mestu ryki. Verðtolíurinn er nú kominn f gegn. Það er nú læknisráð >stóru< burgeisanoa, Vörubannið er það ráðlð, sem »litlu< burgeisarnir fnndu upp tll þess að >bjarga við fjárhag rfkisina< I Málið horfir nú þannig við: Bann skal sett á óþarfan varn- ing, þar með skófatnað og klæði alls kona-(!) Jafnframt setjum vlð háan toli á alian þennan >óþarfa<l Gott ráð — að tolla bannvöru t;l þesa að efla tekjur ríkisins, en það er ef tii vilt ekki nýtt í ísl. löggjöf, sbr. átengis- to'Ilnn? Hvers vegoa er ég að skriía I þetta? Þingmenn taka hvórt sem er tillit til þess eins, sem slegið getur ryki { augu kjós- enda, sbr. stjórnarskrár-breyt- ingarskollalaikinn. Ég get ekki stilt mig um að dást að hyggindum þeirra, sem flytja og styðja vörubannsfrum- varpið, þegar þeir vilja banna innflutnlng vefnaðarvöru, fatuað- ar og skófatnaðar! Þið megið hlakka til, verkamenn! Nú getið þið genglð strfpaðir og ber- fættir á næstunnl, þegar úti- lokað hefir verið, að þið getið keypt ódýr föt og nauösynlegan skófatnað. En í alvöru talað: Ég held, að þessar vörur hafí slæðst með af vangá eða þekkiugarleysi flutnlngsmanna á efnahag og allri aðstöðn verkamanna. Þess þarf fyrst að minnast, að þær vefnaðarverksmiðjur, sem til eru í landinu, geta ekki framleitt næga dúka handa landsmönnum, og þótt þær gætu það með tfm- anum ef til vill, er óhugsandi, að vérkalýðurlnn geti notað þá vöru tyrir dýrleika sakir. Fyrlr því sjá þingmenn meðal annars með því að auka bdnlínis at- vinnuleysið f landinu, sbr. niður- skurð verklegra framkvæmda, fækkun embætta og loks með aðflutningsbanninu. Verkamenn geta að eins keypt tiibúin búðarföt, sem oft eru ódýrari en saumaskapur á inn- lendum fatnaöi Aí því sést, hver Ijarstæða er að banna innfluta- ing tilbúins fatnaðar, Sama má segja um fataefni. Við >eyrarvinnu< svo kallaða er ógerningur að vinna á fs- lenzkum skóm vegna þess, hve Hallor Hallsson tannlæknir heflr opnað tannlækningastofu í Kirkjustræti 10 niÖri. Sími 1503, Viðtalstíml kl. 10-4. Sími heima 866,Thorvaldsensstr. 4. Umbúðapappír fæet á afgreiðslu Alþýðublaðsins með góðu verði. Ný bók. Maðui* frá Suður> iliiiiinmiiiiliiiiiirifliliiiiiiififiiifiim AltlGfllClla PfilltflinÍl* afgreldðar I sims 1268. iila þeir verja fæturna við alls konar hnjaski. Og gaman værl að sjá háttv. þingcnenn >plampa< á ísl. skóm í forinni t. d á ha'nirbakkanum hér. Á stríðsárunum gripu stór- þjóðirnar til þjóðnýtlngar á ýms- um sviðum. A þjóðnýtingu og skipulagi héldu Þjóðverjar svo lengi velli. Hver er munurina á stríðinu, sem við eigum nú í og helomtfíðinu annar en vopna- Ieysið (þ. e. eiginlegra vopna).

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.