Alþýðublaðið - 04.04.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.04.1924, Blaðsíða 4
mm Allip þeir, er hafa reikninga á færeysku sklpiji, þau, sem ég hefi afgrelðsiu á, verð* helzt samdægurs eða alls ekki sjaldnar en vikulega að senda mér reikninga sfn ; að öðrum kosti get ég ekki ábyrgst, að þeir verði greiddlr. Enn fremnr verð ég að biðja aífa að gera svo vel að láta mig hafa reikningana í tvíriti (in dupío). Reykjavik, 3. april 1924. O. Elllngsen. þykir öllum sjálfsagt, að lista- mennirnir hjálpi. Og þeir gera það líka, þó aö frekar væri þaö skylda annara. Sýnir það að eins mannúð þá, sem með listamönnum býr, og ætti það að vera nóg til að sanna gildi listanna og til þess að hvetja menn til að gefa þeim gaum. En því er ekki svo farið, heldur blygðast menn sfn ekki fyrir að saurga mennina og mál- efni þeirra og reyna til að fósjúga hvoit tveggja Menn gleyma því alveg, að listamennirnir og þeir aðrir andans menn, sem þeim líkjast, eru eina stéttin, sem lifir, sveltur og deyr fyrir hugsjónir sínar. Er vert að minna alþýðuflokks menu á það, hvernig listamenn og listir eru nú í hávegum höfð meðal skoðanabræðra þeirra í Rúss- landi og víðar. Er það sízt sam- boðið íslenzkri alþýðu að vilja viðurkenna veldi heimskunnar og forðast andlega menningu. Líkamlega menningu þarf einnig að rækta og þá einkum hjá börn- um, en þar til nægir ekki barna- hjeli. Ekkert gera þó sórfræðingar og sérskoðanamenn til þeirrar ræktar. Ættu þeir að varast að tot3 viðkvæm málefni eingöngu til kosningabeitu Mena varist líka, að Reykjavík verði algerlega að forarpolii útlendrar saurmenningar, — og er nú reyndar ekki langt á milli. Ólistræn skemtaDafyrirtæki má hlaða margföldum sköttum, en listir ber að styðja, og á lista- skattur að styðja þær, og list- leysnaskatturinn þá enn frekar. Ress vegna er það eini leyfllegi veguiinn að nota skemtanaskatt- iDn til sllks fyrirtækis, sem bygg- ing þjóðleikhúss er. Auðvitað á þetta hús þó að helgast ölltm listum og vera miðstöð þeirra um næstu öld eða aldir. Wemigerode (Harz) í Þýzkalandi, 1. nóv. 1923. Jón Leifs. Það, sem heiðraður greinarhöf- uudur virðist gera ráð fyrir um afstöðu Alþýðuflokksins hór til lÍBtanna, er reist á misskilningi nokkrum á efni greinarinnar, er heflr orðið honum tilefni til þess- ara hugleiðinga. Pab hefir aldrei verið tilætlun Alþýðuflokksins, að bæta skuli k)ör alþýðuunar m> ð listaskatti, heldur með aubinni j atvinnu, bættu kaupgjaldi, skatti á gróða af eign framleiðslutækja og aí vinnu alþýöu og af þjóð- nýttum framleiðslu- og viðskifta- fyrirtækjum. Afstaða íslenzkra jafnaðarmanna til lista og vísinda og annara andlegra menningarmála er aiveg hin sama sem skoðana- bræðra þeirra í öðrum löndum. Hinu var mótmælt, að umráð yfir skemtanaskatti, er hóraðsstjórnum haíði verið leyft að leggja á eg 'verja til reisnar mannúðarstofnana o. fl., væru tekin af þeim einum kaupstöðum og verzlunarstöðum, er heíðu fleiri en 1500 ibúa, en önnur héruð hóldu þeim, og þannig væri lagt á þessi kauptún ein að reisa þjóðleikhús í stað þess, að öll þjóðin legði fram fó tll þess, Það var umtalsefni Alþýðubiaðs- greinaiinnar 5. okt. Bitstj. Um daginn og veginn. Heilsnhælisfélagið heldur á morgun kl. 5 síðd. fund f Kaup- þlngsalnum í Eimsk.félagshúsinu. Hnðspekifélagið. Fundur f Septfmu f kvöld kl. 8x/a stund- vfslega. Frú Aðalbjörg Sigurðar- dóttir fiytur erindi um drauma og hugboð. Mótmæli gegn færslu kjör- dagsins og áskorun til Alþlngis um að láta hana ekki komast f lög voru samþykt á fundi bæj- arstjórnar f gærkveldl eft’r til- lögu írá Héðni Valdimarssyni. Fyrirheit. >Morgunbiaðlð< f gær gefur lesendum sfnum fyrir- heit um að skýra f dag frá dóml uœ kynvillnmál, sem kveðinn hefir verlð opp nýlega. Pað er Un skapgerðarlist fiytur séra Jakob Kristinsson fjögur samhangandi erindi í Nýja .Bíó 6., 8., 9, og 10. apríl, fyrsta daginn kl. 2 e. m., hina dagana kl. 7% e. m. Miðar, sem veita aðgang að öllum erindunnm, kosta 2 kr., að einstöknm erindum 1 kr. Tveggja króna miðárnir seldir f ísafoid á morgun, hinir á sunnud. við innganginu eftir ki. x, ef sætl verða þá óseld. I. O. 6. T. Sfejaldbreiðarfnndar í kvÖId, Sigurður Krlstófer Pétursson flytur erindi. — Kappræður. Sykur 0,80 x/a kg. Matvörur tóbaksvörur o. fl. með iægsta verði f verziun Símonar Jóns- sonar, Grettisgötu 28, sfmi 221. FostuirnsvOrnr, Glervðrur, Leirvðrur, Alumioíumvörur, Boltav. Þessar vörur seijast, meðan birgðir endast, án verðtolls. K. Einarsson & Björnsson, Bankastræti. bími 951. Sími 951. eins og nýju rltstjórarnlr vitl, hvaða lesning þeim kemur, sem hvorki þurfa að hugsa um störf né máiefni. Sjómannastofan. í kvöid kf, 8x/a taiar Árni Jóhannsson. Ritstjóri og ábyrgðarmaðuri Hallbjörn Halldórsson. Prentsm. Hallgi’ims Benediktssonar Bergstaðastwti 19,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.