Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2007, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 11.07.2007, Blaðsíða 26
Hokkíleikmaðurinn Chris Pratt á framtíðina fyrir sér þegar hann í vit- leysisgangi er valdur að banaslysi. Sjálfur slasast hann alvarlega. Hann verður fyrir heilaskaða sem gerir hon- um erfitt að muna, hann sofnar í tíma og ótíma og segir oft undarlega hluti sökum höggs á framheila. Hann fer frá því að vera aðalgosinn í að vinna skítastörf, eiga ekki færi á stelpum og samskipti við fjölskylduna snar- minnka. Hann býr hins vegar með skemmtilegum blindum karli sem er jákvæður og skapar með þeim ýmsar vonir og drauma. Eftir slysið er líf hans á minnismiðum og á einum stendur skrifað að sá sem hafi peningana hafi valdið. Í þeim tilgangi að koma flugi á draumana og almennt að upplifa sig sem herra eigin lífs flækist hann í bankaránsfyrirætlanir. Myndin fer hægt af stað í samræmi við ástand Chris en uppbyggingin er markviss og úthugsuð. Framvindan nær smátt og smátt tökum á áhorfendum og skyndilega hellast örlögin yfir mann. Myndin kemur öll á óvart og er prýði- lega gerð í alla staði. Leikarar skila sínu mjög vel, tónlistin sömuleið- is og rétt er að minnast sérstaklega á handritið sem er sérstaklega vel unn- ið. Rannsóknarvinnan fyrir hand- ritaskrifin skilar sér í raunsærri sýn á heim hins slasaða. Samræðurnar eru sömuleiðis raunverulegar og maður er nálægt því að fara að taka upphátt þátt í þeim. Auðvitað er hasarinn fínn en hryllingur bílslysa, afleiðingar, von og vinátta þess sem eftir tórir er gull þessarar myndar. VANDLEG GUSA AF ÖRLÖGUM Partíljónið Paris Hilton hefur enn og aftur orðið sjálfri sér til skamm- ar vegna hegðunar sinnar. Hún hefur ekki beinlínis verið þekkt fyr- ir að færa boðskap Biblíunnar en einhver hefði nú haldið að tukthús- vistin hefði verið henni til góða. Á laugardagskvöldið sást drottningin á djamminu í miðborg Los Angeles þar sem hún braut meðal annars löggjöf um reykingabann í borginni. Sást til hennar keðjureykja inni á staðnum og var það mörgum gestum staðarins til armæðu. Ljósmynd- arar náðu meðal annars myndum af henni þar sem hún flassaði nær- buxunum sínum framan í gestina. Þjónn á staðnum sagði að allir hefðu beðið eftir því að hún færi í sama gamla farið og því hefðu menn alls ekki verið hissa á þessu hátterni stúlkunnar. Sagði hann meðal annars að ekkert gæti stöðvað hana, ekki einu sinni fangelsisvist. Þegar blaðamenn bandarísku slúðurpressunnar náðu tali af stúlk- unni á laugardagskvöldið sagði hún: „Ég er bara svo ánægð að geta farið út með vinkonum mínum. Mér líður alveg æðislega,“ áður en hún hélt á pöbbinn og settist að sumbli ásamt vinkonum sínum. einar@dv.is miðvikudagur 11. júlí 200726 Bíó DV Bíódómur Lookout Myndin kemur öllum á óvart og er prýðilega gerð í alla staði Leikstjóri: Scott Frank Aðalhlutverk: Joseph Gordon-Levitt, Jeff Daniels, Matthew Goode Niðurstaða: HHHHH The Lookout kemur öllum á óvart og er prýðilega gerð í alla staði. Joseph Gordon-Levitt leikur aðalhlutverkið í lookout. EVAN ALMIGHTY kl. 4, 6, 8 og 10 L DIE HARD 4.0 kl. 7.30 og 10-POWER 14 SHREK 3 enskt tal kl. 4, 6 og 10 L SHREK 3 íslenskt tal kl. 4, 5.45 og 8 L www.laugarasbio.is - Miðasala á - bara lúxus LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR Sími: 553 2075 SHREK, Fíóna, Stígvélaði kötturinn og Asninn eru mætt aftur í skemmtilegasta ævintýri allra tíma álfabakka SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 2 - 4 - 6 L SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 8 - 10:10 L OCEAN´S 13 kl. 10:10 7 PIRATES 3 kl. 4 10 HARRY POTTER 5 kl. 2 - 4 - 5 - 7 - 8 - 10 - 11 10 HARRY POTTER 5 kl. 2 - 5 - 8 -11 10 HARRY POTTER 5 kl. 2 - 5 - 8 -11 EVAN ALMIGHTY kl. 2 - 4 - 6 - 8 - 10:10 L BLINd dATING kl. 8 10 DIGITal kRINGlUNNI HARRY POTTER 5 kl. 4 - 5:15 - 7 - 8:15 - 10 - 11:15 10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 4 L SHREK 3 M/- Ensku TAL kl. 6 L PIRATES 3 kl .8 10 OCEAN´S 13 kl. 11:15 7 DIGITal VIP akUREYRI HARRY POTTER 5 kl. 6 - 8 - 10 10 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 6 L kEflaVÍk HARRY POTTER 5 kl. 6 - 9 10 EVAN ALMIGHTY kl. 8 L dIE HARd 4 kl. 10 14 SHREK 3 M/- ÍSL TAL kl. 6 L www.SAMbio.is 575 8900 VIPSALURINNER BARA LÚXUS ER STAÐSETTUR Í SAMBÍÓUNUM ÁLFABAKKA uppreisnin er hafin NÝTT Í BÍÓ! FRÁ LEIKSTJÓRA BRUCE ALMIGHTY SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 HARRY POTTER kl. 3 - 4 - 6 - 7 - 9 - 10 HARRY POTTER LÚXUS kl. 3 - 6 - 9 EVAN ALMIGHTY kl. 4 - 6 - 8 - 10 DIE HARD 4.0 kl. 5 - 8 - 10.45 FANTASTIC FOUR 2 kl. 3 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 MIÐASALA Á THE LOOKOUT kl. 5.50 - 8 - 10.10 DIE HARD 4.0 kl. 5.30 - 8 - 10.40 PREMONITION kl. 5.45 - 8 -10.15 FANTASTIC FOUR 2 kl. 6 - 8.20 -10.30 10 10 14 14 12 14 12 EVAN ALMIGHTY kl. 6 - 8 - 10 DIE HARD 4.0 kl. 8 - 10.20 PREMONITION kl. 6 14 12 !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu EVAN ALMIGHTY kl. 6 - 8 - 10 DIE HARD 4.0 kl. 5.15 - 8 - 10.45 PREMONITION kl. 5.45 - 8 -10 FANTASTIC FOUR 2 kl. 6 - 8 - 10 Paris Hilton hefur ekkert breyst

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.