Læknablaðið : fylgirit - 01.02.1978, Side 22

Læknablaðið : fylgirit - 01.02.1978, Side 22
20 - AF HAGLEIK LÆKNISHANDA A'* ^Úav’í-í^'’ -^j. 2$C<^vv^Jltvv^- £.$.. i Ujbjlií-' 0-(t’— Cn*-. 0-^. v<y ímOuf. - UvvvIav, T^VvÍrr^^/íct-a cr^ Ur^ IVU i,vV|»V. íLÍ.CUv. 7^41 csr l|\U l.-'u.. cí vaU. m Uv1 I . I.' t v.U V- . V Dv\ a ÍW. úwiftAvtAi c 4-T-.V&. ui U.jU IvvtíjV' IvUivuT, XvT rttúv |výl v-C. rrvvj . v. Uf ;Tvf. .-V VJ í-.i^* . í /. I tíU^UCU ■ *vl* ú í L v^ íii'CjLty W~ lwiL\ L\ '.úL 5^v ., 41 ..uVÚiV, Á-u^ .. .", yif'yt-T£^.lí* kltaT Clu.í4/\.(l^rír,(\illvlH*V ^ ^ *£uvv^4|, U*S V*v LffL vXÍUvCviC» í»w^ w ö J^.-fývA .' v 4tíM (*v.mjT f^/44. <U^víp/íl/r.*w, H.ft/U.', "j jU*»^W vtwT c^íkV4-^ C»*^ **•Viwcvlíi** v'7A/>vUu^. .“H it-? (vL^I. "ua/w J-0.1 Ql/IUM*.^ ^CHj^lliJljiMi*. UiM*- t l Ujiii/íUiA íia* ^t4-C, ' J.íynJi.Wy^l i LVU jrr.. J<v V.£uv. -■^•'^' utvf jí 2S->r - í.«*vj. f, íLdv Jvuöij^-ví voí + (5, f v' llj'AÍ'i ^SS. t Sýnishorn úr sjúkradagbókum fíjöms Ólafssonar frá 1895 var þá héraðslæknir í Reykjavík, kennari við læknaskólann og sjúkrahússlæknir. Hinn 30. september 1895 erdr. Jónassensetturog nokkru siðar skipaður landlæknir og forstöðumaður læknaskólans í stað Schierbecks, sem um sumarið haíði fengið veitingu fyrir stiftslæknisembætti á Norður-Sjálandi. Var þá Guðmundur Björnson settur héraðslæknir í Reykjavík (30. sept. 1895). Þegar Björn kemur til Reykjavikur er Tómas Hallgrímsson, læknaskólakennari nýlátinn (24. des. 1893), en Guðmundur Magnússon héraðslæknir flyzt til Reykjavíkur og gerist kennari (docent) við læknaskólann (skipaður 30. maí 1894). Fyrstu árin í Reykjavík starfaði Björn með dr. Jónassen, Guðmundi Björnsyni og Guðmundi Magnússyni. Voru það einu læknarnir, sem þá störfuðu í Reykjavik. Það kemur brátt í ljós að augnlæknirinn er betur settur í höfuðstaðnum en á Skipaskaga. Sjúklinga- Ijöldinn stóreykst. I Fjallkonunni 19. júní 1894 segir enn: „Björn Olafsson augnalaknir hefur nú fjölda af augnveikum mönnum til lakninga, sem komu flestirmed strandferðaskiþum. Þar á meðal voru 8 menn alblindir, á ýmsum aldri, og hefir hann gerl þá alla heilsjáandi“. I 2. töílu er greint frá heildar sjúklingafjölda Björns frá 1892-1909. Samkvæmt sjúkraskrám Björns leita til hans fyrsta árið, sem hann starfar í Reykjavík, 802 sjúklingar og er hver sjúklingur aðeins talinn einu sinni þó hann hafið komið aftur. Skiptast þeir þannig: Augnsjúkdómar414, sjónlags- gallar með eða án minniháttar augnkvilla 341 og47 með aðra sjúkdóma. Augnsjúkdómar um aldamótin I 3. töflu er greint frá sjúklingum Björns Olafssonar frá árunum 1894 og 1904 og eru þeir flokkaðir eftir sjúkdómsgreiningu. Gefur þessi skrá góða mynd af augnsjúkdómum hér á landi og þá einkum i Reykjavík og nágrcnni um aldamótin síðustu. Hafa ber í huga að sjúkdómsgreining er gerð með frumstæðum tækjum, því fyrir daga rafmagnsnotkunar var ekki um nákvæm mælitæki að ræða, sem nú á dögum þykja sjálfsögð við greiningu augnsjúkdóma Verður nú helztu augnsjúkdómum um siðustu aldamót gerð nokkur skil og er eingöngu stuðst við sjúkradagbækur Björns. Um aldamótin síðustu fékkst Guðmundur Hannesson, héraðslæknir á Akureyri nokkuð við augnlækningar jafnframt umfangsmiklum héraðs- læknis-og sjúkrahússtörfum [29]. Greining hans á augnsjúkdómum í ársskýrslum til landlæknis og einkum sjúkraskrár Björns eru nær einu heimildir um augnsjúkdóma hér á landi á umræddu tímabili, og segja má, að þær séu fyrstu heimildir um augnsjúkdóma meðal Islendinga. Lang algengustu augnkvillar á þessu tímabili voru ýmiskonar bólgusjúkdómar á ytra borði augna, í augnalokum og tárafærum. Er tala þeirra sjúklinga, sem höfðu augnangur (conjunctivitis), hvarmaþrota, bólgu i tárasekk og glærubólgu ótrúlega há, miklu algengari en nú gerist. Tið orsök þessa kvilla mun hafa verið fylgikvillar kirtlaveiki,

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.