Alþýðublaðið - 05.04.1924, Síða 1

Alþýðublaðið - 05.04.1924, Síða 1
'fc'L'Ti 1924 Laugardaginn 5. aprlt. 82. tölublað. Erlend símsksyti. Khöín, 4 apríl. Fransba stjórnin fær transt. Frá París er símað: í neðri deild franska þingsins var borin fratn tillaga um að lýsa trausti á hinu nýja ráðuneyti Poincárés. Yar traustyflrlýsingin samþykt meS 408 atkvæðum gegn 51. Lelkfélaq Beykjayiknr. Síml 1600, Tengdapabbi, gamanlaikur í 4 þáttum eftir dastaf af ©eljerstam, verður leikinn á sunnudag, 6. þ. m, kl. 8 síðd. í Iðnó. Aðgöngu- miðar seldir á laugard. kl. 4—7 og sunnud. kl. 10—12 og eftir 2. Eyðsla þýzkra auðborgara í útlondam. Fjármálaráðherra alríkisstjórnar- innar þýzku hefir borið fram frum- varp um, að fjóðverjar, sem fái vegabréf til erlendra ríkja, skuli gjalda fyrir það 50 gullmörk. Ástæðan til þessa er sú, að i Ítalíu einni eru nú um 70000 fjóðverja, sem vekja á sór eftir- tekt fyrir það, hve miklu þeir sóa af peningum, og er gremja mikil orðin í þeirra garð, því að hátt- erni þeirra þykir í litlu samræmi við fjárhagsástand Þýskalands. Umdaginnogvegiim. Yiðtalstími Páls taDnlæknis er kl. 10 — 4. Félag nngra kommúnista heldur íund í Aíþýðuhúslnu á morgun kl. 1 ljt, en ekkl kl. 4, sem auglýst var í gær. Skipafregnir. Esja var í gær á Fáskrúðsfirðl á hiogaðieið. Goðafoss fór 1. apríl trá Khötn til Ldth og Norðurtands og Willemoés saœa dag frá Lelth til Austrjarða með olíu til Lands- verzlunar. Strand. í gær fanst rekinn f undir Staðarbsrgi fyrir után ( Yerzlnn Asgríms Etfírssonar, Bergstaðastræti 35. Sími 316. Selar með lægsta verði allflestar nauðsynjavörur, svo sem: kaffi, éxport, maís, straUsykar, hveiti, smjörlíkl, kartSflar, lauk, súkkalaðl, egg, osta, pylsur. Hreiulætisvörnr: handsápar, séda o. fl. Islenzkt smjor. Steinoiía (Hvítasunnu)l Vörur sendar heim, ef óskað er. Grindavík brotlan framstafn af þilskipi og enn fremur skipsbát- ur og tvær árar, og var önnur merkt >Anna Tofte<. E»á vovu og tvö iik rekin á sama stað, og var annað nakið, en bæði sködduð og óþekkjanleg. í morgun voru líkin orðin fimro. Talið er, að skipið muni vera færeyakt, >Aana< frá Tofte á Austurey í Færéyjum, og hafi strandað f fyrri nótt. Sennilegt er, að á skipinu hafi verlð 15 — 20 manns. Líklega er þetta sama skipið sem áður hét >S!étta- nes< og gert var út héðau. Sigarður Erlendsson bók- sali verður 75 ára á morgun. Togararnir Apríl, Maí og Gulltoppar komu í gær með góðan afia. Stefán Pétursson var meðal farþega á Gulifossi síðast. Hefir hann dvaiið f Þýzkalandi á þriðja ár og stundað sagn- fræðiná'i% I. 0. G. T. Svava nr. 23. Fundur á morg- un kl. i1/*- Unnar nr. 38. Fundur ki. 10 í fyrramállð. Díana nr. 54 Fundur á morg- un kl. 2. Börnl Gerið fuudlna ykkar skemtilega, og fjölmenniðl Ské- og gúmmí-vlðgerðir beztar og ódýrastar á Njáis- göta 27 B. Kdstján Jóhannesson, skósmiður. Hið ísienzka prentaraféiag áttl 27 ára afmæli í gær. Ætlar Reykjavíkurdeiid þess að minn- ast þess með einhvers konar mannfagnaðl bráðlega. Prentara- félagið er eitt eizta verkiýðsfé- lagið í iandinu og eitt af stofn- endum Alþýðusambands ísknds.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.