Alþýðublaðið - 05.04.1924, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 05.04.1924, Blaðsíða 2
ALPSÐUBLAÖII> Hvað stendur til? Um líkt leytt og íhaldsflokk- nrinn opinberaðkt báru allir þingmenn hans í síri delid Al- þingis fram írumvarp um nð íella niður prentun á umræðu- parti Alþingistíðirdrnna. Var látlð hsitá 'svo um það sem flaira nú, að þáð væri geit í >sparn- aðarskyni<, og á þeim grund- velli mun þeim hafa tekist að fá f lið með sér einn þingmann til, sem annars telst ekki beint tli íhaldsflokksins. Á þann hátt var frumvarpinu trygt meiri-hluta- fytgi í deildinni, enda tókst að afgreiða þáð þaðan til neðri delldar. I>að er nú þegar eftirtektar- vert, að slíkt trumvarp skuli koma fram f efri deiid, sem beint er sett til þess að halda { við breytingágirni um stjórniög ríkisins og fleira, og sérstakiega eftirtektarvert er þetta, þegar þess er jafnframt gætt, að íhalds- menn eru sterkari í þeirri deild en hlnnl, neðri deild. í efri deild hafa þelr réttan helming atkvæða, en í neðri deild einu miður. Það er því svo að sjá, sem íhaldsflokknum sé töluvert kappa- mál að komá þessu fram, og hafi hann af aðstöðuástæðum látið frumvarpið fyrst koma fram í efrl deild í von um, að þegar i íhaldsdeildinni væri búið að sýna þingdaildarviija í þessa átt, myndi n«ðri deild sýna meiri tiliátssemi en ef það kæmi frá einstökum þingmönnum í neðri deild. En alt um það tókst ekki betur til en svo, að sama dag- inn, ssm íhaid&flokkurinn tekur við völdum, er þetta frumvarp drepið umræðulaust við i. um- ræðu í neðri deild. Þetta var vitanlega alveg rétt aðferð hjá deiidinni* Sökum þess, að stjórnskipulagið er reist á þjóðræðl, verður áð tryggjá það, að þjóðin geti haft eftiriit með ölln, sem fulltrúar hennar gera. Það er gert með prentun Al- þingistiðindanna, og i iögnnum um útgáfu þelrra (þingsköpunum) er beint tekið fram, að ekkert tnegi undanfelia, sem á þinginn gerist óg í þess na'ni. Það er því bart, að tiliögur um að draga úr eftiriiti þjóðar- innar með þinginu með þvl að fella niður útoáfu nokkurs hluta þingtíðindanna ©ru bein árás á grundvöli stj órnarskipunarinnar, þjóðræðið, — árás, sem enginn sparnaðar-hlöypidómur réttlætir. Ef þjóðræði á að gilda, verður að taka kostnaðinnm af þvf. Þvi hefir neðri deild líka siegið föstu með því að feila frumvarpið. En »íhaldsmenn< vilja ekki una því. Þess vegna iátá þeir fjármálaráðherra sinn gera enn eina tilráun, svo magnaða, að reynt er að láta einn þátt þlng- valdsins (fjárveitingavaidið) brjóta anoan (löggjafarvaldið) niður og gera það með því sjálfu sér sundurþykt, og enn er beitt yfirskyni sparnaðarins. Svo hart er að gengið, að forseti verður að beita valdi til að bera Iagið af þjóðræðinu. En það Hggur sýnilega annað á bak við. Það er kunnugt, að formaður íhaldsfiokksins, núver- andi fjármálaráðherra, hefir Iengl litið m@ð mikilli ettlrbreytni- löngun tii þess manns, sem gerst hefir brautryðjandi þeirra manna hér i álfu, sem brjóta vlija þjóð- ræðisgrundvöil i atjórnarfari á bak aftur nú, þegár útlit er fyrir, að aíþýðuhreyfingin getl einnig sigrað á þeim grundvelli, og koma þannig stjórnvaldinu aftur í hendur burgeisa elnna, italska einræðismannsins Musso- lini. Það er ekki annað sýnna en hér sé verið að undirbúa slíka afturhaidsbyltingu, sem hánn hefir gert, og styður þetta flsira, svo sem tUlögurnar um fækkun ráðherra og þinga, færsla kjördagsins, tiiræðið við alþýðu- fræðsiuna o. fl, Þótt þetta eigi að vera gert í spamaðarskynl, sér i gegnum það, þar sem al- veg er gengið tram hjá mestá sparnaðinum, fækkun þlngmanná á grundveili víðtækrar og rétt- mætrar eflingar þjóðræðis megin- reglunnar, sem lagt hefir Verið tii hér i blaðinu. \ Það er því eðlilegt, að íhug- ulir menn spyrji, hverju þetta kapp sæti, — hvað til standi fyrip íhaldbflokknum með þess- um ffrekuðu árásum á þjóðræðlð i stjórnarfari landsins. Liggur ekki bsiní við e'tir öilum Yeggfððar, yflr 100 tegundir, Frá 65 au. rúllan (ensk stæiS), Hf.rafmfJiti&Ljðs. RjÉijpaff-íÉiJ® hjúkrunarfélRgs- las >Liknar< er ©pin: Mánudaga . . . ki. u—12 f. h. Þriðjuáagá ... — 5—6 9. - Miðvikudaga . . — 3—4 - Föstudaga ... — 5— 6 9. - Laugardaga . , —- 3—4 œ. - Vcrfcamaðurlnn, blaö jsfnaðar- msnna & Aknreyri, er bezta fréttablaðið af norðlemku blöðunum. Flytur gððar ritgorðir um gtjórnmál og atvinnumál, Keraur út einu cinni [ viku. Koatar að eina kr. 5,00 um árið. Gferict áckrif. endur á aigreiðdu Alþýðublaðcinc. Útbpelðlð Alþýðublaðlð hvap hbi þlð epuð 00 hvept mm þlð fuplðl atvikum og aðstæðum, að bak við þetta liggi hugsun um að koma þjóðræðinu fyrir kattarnef, áður en alþýðuhreyfingunni vex veru- íega íiskur Um hrygg í landinu, til þess að tryggja burgeisunum yfirráðin tii frambúðar? Það er erfitt að skilja þennan gaura- gang öðruvísi. En þessu má vitanlega koma frara með ýmislegu móti, og þvi ættu þosslr atburðir að verða til þess, að þjóðin hefði vakandi auga á athöíoum fuHtrúa sinna á kjörtímabiiinu og neytli þess færis, sem hún hcfir enn til eft« Iriits með þeim, i lestri alþingis- tíðlndanna. öll alþýða ættl að ffilnsta kosti að nota þær at- vlnnuleysisstundir, sem núna gefast meira en nægar, tll þess að lesa þingtíðíndin vel og vand- lega, svo að það verði ekki heldur haft að tylliástæðu til aiturhaldsbyitingatiirauna, að þau séu ekki lesin. Næturlæknlr er í nótt Jón i Kristjánsson, Miðstræti 3 A.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.