Læknablaðið : fylgirit - 01.02.1980, Blaðsíða 10

Læknablaðið : fylgirit - 01.02.1980, Blaðsíða 10
8 TAFLA 3. Fjöldi fœöinga, fjöldi Rhesus-neikvæÖra kvenna og fjöldi kvenna meö Rliesus-mótefni á Fæöingadeild Landspítalans 1961—1978. P j öldi Fjöldi Rh.-neik. Fjöldi kvenna með Ár fæð. kvenna Rh.-mótefni 1961 1193 142 10 1962 1283 189 17 1963 1331 220 15 1964 1322 255 28 1965 1966 1300 1326 12.673 257 206 2201 30 20 231 (10.5%) 1967 1292 226 28 1968 1254 239 23 1969 1181 233 24 1970 1191 J 234 36 1971 1316 261 22 1972 1476 296 31 1973 1615 275 29 1974 1975 1516 1538 12.949 269 241 2203 18 12 157 (7.1%) 1976 1709 239 18 1977 1870 320 19 1978 1909 302 8 Alls 25622 4404 388 TAFLA 4. Fjöldi fœöinga, fjöldi Rhesus-neikvœÖra kventui og fjöldi kvenna meö Rhesus-mótefni á FæÖingaheimili Reykjavíkur 1962—1978. Fjöldi Fjöldi Rh.-neik. Fjöldi kvenna með Ár fæð. kvenna Rh.-mótefni 1962 933 50 2 1963 978 100 3 1964 978 61 2 1965 962 71 3 16 (2.1%) 1966 1967 996 986 8768 71 81 751 1 0 1968 954 95 3 1969 1013 113 1 1970 968 109 1 1971 1024 126 1 1972 1060 124 1 1973 1063 90 0 1974 1975 1041 1018 7529 131 116 843 l 3 (0.4%) 1976 919 100 0 1977 689 73 0 1978 715 83 0 Alls 16297 1594 19 Rhesus-varnir hófust á íslandi í lok árs- ins 1969. Ekki var búizt við því, að áhrifa tæki að gæta fyrr en að nokkrum árum liðnum. Tafla 2 sýnir reyndar, að lítil breyting varð á fjölda tilfella á ári hverju, þar til árið 1978. Allur þorri þeirra kvenna í töflu 2, sem fæddu á árunum 1970-1978 höfðu tekið að mynda mótefni gegn Rhesus-flokkum áður en Rhesus- varnir hófust. Höfundar álíta, að tala árs- ins 1978 sýni því raunverulegan árangur af Rhesus-vörnum eins og vonir stóðu til, og rætt verður um nánar í kaflanum um Rhesus-varnir. Konum á barneignaaldri, sem myndað hafa Rhesus-mótefni, mun nú fækka ört á næstu árum. Könnun sýndi, að vegna aldurs, ófrjósemisaðgerða eða annarra að- gerða, hafa nú aðeins 83 af fyrrnefndum 283 konum, möguleika á því að verða barnshafandi. Þá er rétt að vekja athygli á því, að flesíar þessara 83 kvenna eru fjölbyrjur yfir þrítugt, en fæðingum hefur á undan- förnum árum fækkað mjög í þeim aldurs- hópi í heild eins og kunnugt er. Tafla 3 sýnir fjölda fæðinga, fjölda Rhesus-neikvæðra kvenna og þann fjölda kvenna, sem myndað hafa Rhesus-mótefni, og fætt hafa á Fæðingadeild Landspítal- ans, 1961-1978. Við athugun á töflu 3 kemur í ljós, að svipaður heildarfjöldi kvenna hefur fætt á deildinni árin 1961-1970 og árin 1971- 1978. Einnig kemur í ljós, að hlutfalls- fjöldi Rhesus-neikvæðra kvenna umrædd tvö tímabil, er mjög svipaður eða 17.4 á fyrra tímabilinu, en 17.0 á því seinna, sem er rúmlega ívö prósent yfir landsmeðal- tali Rhesus-neikvæðra (15.2%). Gefa þess- ar tölur til kynna, að Rhesus-neikvæðar konur hafa fremur fætt á Fæðingadeild- inni en á öðrum fæðingastofnunum í land- inu. Tafla 3 sýnir ennfremur fjölda þeirra kvenna, sem myndað hafa mótefni gegn Rhesus-flokkum. Við athugun á töflum kemur greinilega í ljós munurinn á hlut- fallslegum fjölda þessara kvenna á tveim fyrrnefndum tímabilum. Þannig hafa 10.5% af Rhesus-neikvæðum konum mynd- að mótefni árabilið 1961-1970, en aðeins 7.1% árin 1971-1978. Hér er um marktæka fækkun að ræða (P<0.001). Er hér um beinan árangur af Rhesus-vörnum að ræða. Tafla 4 sýnir sams konar athugun á Fæðingaheimili Reykjavíkur eins og gerð

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.