Læknablaðið : fylgirit - 01.02.1980, Blaðsíða 31

Læknablaðið : fylgirit - 01.02.1980, Blaðsíða 31
29 ferð á börnum, sem konur með mótefni hafa fætt, og Rhesus-vörnum, sem stund- aðar hafa verið í landinu sl. níu ár. Eftirlit með Rhesus-neikvæðum konum hefur stöðugt farið batnandi, allt frá ár- inu 1961, og má nú telja, að góð regla sé komin á þessi mál í landinu öllu. Sá árangur af eftirliti, meðferð og vörn- um, sem mesta athygli vekur, er, að Rhesus-neikvæðum konum með mótefni fer stöðugt fækkandi, og burðarmálsdauði af völdum Rhesus-sjúkdóms heyrir nú til undantekninga. Það er staðreynd, að þrátt fyrir vel reknar Rhesus-varnir verður ekki hjá því komist, að einstaka konur myndi mótefni eftir sem áður. Nákvæmt eftirlit með Rhesus-málum í landinu er forsendan fyrir því, að hægt sé að hafa hemil á mótefnamyndun hjá Rhesus-neikvæðum. Fæðingadeild Landspítalans og Blóð- bankinn í Reykjavík munu því halda áfram óbreyttu eftirliti framvegis með Rhesus-málum á íslandi. HEIMILDIR Bartsch, F. K.: Fetale Erythrozyten im miitterlichen Blut und Immunoprophylaxe der Rh-Immunizierung. Acta Obst. Gynec. Scand. (1972 a) Suppl. 20. Bevis, D. C. A.: Blood Pigments in Haemo- lytic Disease of the Newborn. J. Obst. Gy. Brit. Empire 1963, 68 (1956). Biering, G., Krivit, W.: Prognosis of fetuses of 33 weeks gestation in Rh-sensitized women who have had preceding stillbirths. The Journal Lancet, June 1959, Vol. 79 no. 6. Biering, G.: Rhesus-varnir á íslandi. Tímarit Hiúkrunarfélags Islands, 47. árg., 2.-3. tbl. 1970. Biering, G., Snædal, G„ Theodórsdóttir, A.: Rhesus-varnir á Islandi 1970. Læknablaðið, 57. árg., 2. hefti 1971. Biering, G.: Rhesus-varnir á íslandi. Árs- skýrsíur 1970-1978 (handrit). Bjarnason, O., Bjarnason, V., Edwards, J. H„ Friðriksson, S„ Magnússon, M„ M. Mourant, A. E„ Tills, D.: The Blood Groups of Ice- landers. Ann. Hum. Genet. London (1973), 36, 425. Clarke, C. A.: Prevention of Rh-Haemolytic Disease. Brit. Med. J. 4 (1967) P 7. Clarke, C. A„ McConnell, R. B.: Prevention of Rh-haemolytic Disease. C. C. Thomas, Pub- lisher, Springfield, Illinois, U.S.A., 1972. Eklund, J„ Nevanlinna, H. R.: Rh-Prevention: A Report and Analysis of a National Pro- gramme Journal of Med. Genet. 1973, 10, 1. Fairweather, D. V. I„ Whyley, G. A„ Millar', M. D.: Six years Experiences of the Pre- diction of Severity in Rhesus Haemolytic Disease. British Journal of Obst. and Gyn. Sept. 1976. Vol. 83, p.p. 698-706. Kjellman, H.: Prophylaxis of Rh-Immuniza- tion with Immunoglobulin Anti-D, 250 pg Opuscula Medica Bd. 18, 4, 1973, 161-166. Liley, A. W.: Liquor Amnii Analysis in the Management of the Pregnancy, Complicated by Rhesus-Sensitization. Am. J. Obstet. Gynecol. 82, 1359 (1961). Mollison, P. L.: Blood Transfusions in Clinical Medicine. Charles C. Thoméis Publ., Spring- field, Ill„ U.S.A. 1950. Mollison, P. L.: Clinical Aspects of Rh- Immunization. Am. J. Clin. Pathol. 60 (1973) p. 287. Mollison, P. L. et al.: Controlled Trial of Various Anti-D Dosage in Suppression of Rh-Sensitization following Pregnancy. Brit. Med. Journ., 13. Apr. 1974. Race, R. R„ Sanger, Ruth: Blood Groups in Man. Charles C. Thomas Publ., Springfield, Ill„ U.S.A. 1954. Snædal, G„ Biering, G„ Sigvaldason, H.: Fæð- ingar á Islandi 1881-1972. Fylgirit við heil- brigðisskýrslur 1972. Reykjavik 1975. Snædal, G„ Biering, G„ Sigvaldcison, H.: Obstetrics and Perinatal Medicine in Ice- land 1881-1971 with a Detailed Report on Deliveries in Iceland 1972-1974. Acta Obst. Gynec. Scand. 1975. Suppl. 45. Walker, A. H. C.: Liquor Amnii Studies in the Prediction of Haemolytic Disease of the Newborn. Brit. Med. J. 2, 376 (1957). Örjesæter, H.: Rh-Antistoff hos kvinner, som har fátt profylaktisk behandling mot Rh- immunisering. Tidskr. Norsk Lægefor. 92, 1972. p. 2412. Heilbrigðisskýrslur 1961-1974. Mannfjöldaskýrslur Hagstofu Islands 1961- 1970. Skýrslur Fæðingadeildar Landspítalans 1949- 1960. Skýrslur Ríkisspítala 1951-1962.

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.