Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Side 76

Læknablaðið : fylgirit - 01.08.1981, Side 76
74 innan við sextugt eða 60%. Ekki er mark- tækur munur á tímalengd einkenna þeirra, sem búa á höfuðborgarsvæðinu og utan þess. Hjá okkar sjúklingum höfðu einkenni staðið skemur fyrir greiningu en annars staðar hefur komið fram.:i 8 0 8 0 Hjá fáum sjúklingum var að finna ein'kenni við skoð- un, sem bentu til krabbameins (tafla IV) og er sambærilegar niðurstöður að finna hjá öðrum. Dreifing eftir blóðflokkum (tafla V) bendir til vel þekktrar aukningar á tíðni blóðflokks A hjá sjúklingum með maga- krabba, munur er þó ekki marktækur miðað við almenna skiptingu íslendinga í blóðflokka. Nær helmingur sjúklinga var með hemoglobin yfir 12 g/100 ml við grein- ingu (tafla VI). Annars er vandi að setja hér ákveðin mörk fyrir anemiu. Séu neðri mörk eðlilegs hemoglobins sett við 12 g/100 ml fyrir konur og 14 g/100 ml fyrir karla, telst þriðjungur sjúklinga hafa verið með eðlilegt hemoglobin. Einnig er matsatriði, hvað telja beri eðlilegt sökk, og hefur t.d. aldur hér áhrif. Enda þótt % sjúklinganna væru með meinvörp við greiningu, var meira en helmingur alls hópsins með eðli- legt sökk — frekari áminning um að draga ekki ranga ályktun af eðlilegri sökkmæl- ingu. Röntgenskoðun á maga var gerð hjá 104 sjúklingum (tafla VII). Breytingar ein- kennandi fyrir krabbamein sáust hjá 66 (64%) og grunsamlegar breytingar sáust hjá 21 (20%). Röntgenskoðun á maga benti því til illkynja sjúkdóms hjá 87 sjúk- lingum (84%) og er það líkur árangur og annars staðar gerist.3 5 Magaspeglun var gerð hjá 92 sjúkling- um (tafla VIII), og leiddi hún, með skoðun vefjasýna, til réttrar sjúkdómsgreiningar hjá 90 (98%). Hjá 66 sjúklingum var sjúk- TABLE III. Duration of symptoms leading to diagnosis. Time (months) Number of patients Percenttage of patients 0—1 26 20 1—3 41 32 3—6 20 16 6—12 19 15 > 12 22 17 TOTAL 128 100 TABLE IV. Phycical signs on admission. Number of Percentage patients of patients Lymphadenopathy 6 5 Hepatomegaly 11 9 Epigastric mass 26 20 TABLE V. Blood group distribution.* ABO Number of Percentage distribution Percentage distribution group patients in study in Iceland*!’! A 41 33 26 B 12 10 12 AB 1 1 1 O 69 56 61 TOTAL 123 100 100 * Information unavailahle in 5 patients. ** Ref. personai communication: Ó. Jensson. TABLE VI. Results of haemoglobin and sedi- mentation rate. Number of Percentage HB in g/100 ml patients of patients <12 69 54 > 12 59 46 Number of Percentage HSK in mm/hour patients of patients < 20 69 54 20—40 27 21 > 40 32 25 TABLE VII. Uyper gastrointestinal contrast studies.* Number of Percentage patients of patients Cancer 66 64 Suspicious for cancer 21 20 Negative for cancer 17 16 TOTAL 104 100 * No contrast study done in 24 patients. TABLE VIII. Results of endoscopy.* Number of Percentage patients of patients Gastroscopy positive/ biopsy positive 66 72 Gastroscopy positive/ biopsy negative 7 8 Gastroscopy positive/ no biopsy taken 7 8 Gastroscopy negative/ biopsy positive 10 11 Gastroscopy negative/ biopsy negative 1 1 Gastroscopy negative/ no biopsy taken 1 1 TOTAL 92 100 * Endoscopy not carried out in 36 patients.

x

Læknablaðið : fylgirit

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.