Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Síða 41

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Síða 41
39 Myndir 3 og 4 sýna aldursdreifingu skurð- sjúklinga, annars vegar (1955—1974) og hins vegar þeirra sem ekki er gerð aðgerð á (1965 —1974) og eru fleiri sjúklingar þar í hærri aldursflokknum, þar sem meðalaldur sjúk- linga er hærri með þær tegundir lungna- krabba, sem oftar eru skurðtækir eins og stórfrumukrabbamein (large cell anaplast- d- ? Fig. 8. spread 44-73 [ :j spread 35-73 (58.5) V'////yA \ 1 (57.9) * ? Fig. k. ie). í óskurðtæka flokknum eru t.d. 58% kvenna með stórfrumuæxli eldri en 70 ára og 25% karla. Af konum með kirtilmyndandi æxli (ad- enocarcinoma) eru 46.7% eldri en 60 ára og 58% af þeim sem fá smáfrumuæxli. Hjá körlum með smáfrumuæxli í óskurðtæka flokknum eru hins vegar aðeins 16% eldri en 70 ára, 12% yngri en 50 ára og 35% yngri en 60 ára. EINKENNI Tafla 5 sýnir einkenni þeirra sjúklinga, sem gerð var könnunaraðgerð á. Það er svo með krabbamein í lungum eins og víða ann- ars staðar, að lengi getur sjúkdómurinn ver- ið án einkenna eða þau eru svo óveruleg, að sjúklingar leita ekki læknis. Hver einkenni verða og hversu fljótt þau koma fer eftir vaxtarstað æxlanna (localisatio). Þvi utar sem þau vaxa i lungum, þeim mun seinna koma einkennin og eru þá gjarnan óljósari. Ef æxli vaxa í miðju lunganu eða út undir yfirborði koma þvi staðbundin einkenni ein- att seint og fyrstu einkennin, sem sjúkling- ar fá, geta jafnvel verið frá meinvörpum, t.d. í heila eða beinum. Undantekning frá þessu eru þó yfirborðsæxli í lungnatoppnum, sem valda miklum staðbundnum einkennum (Superior Sulcus Syndrome eða Pancoast’s Syndrome) og sama gildir, ef æxlið vex út í TABLE 5 PRESENTIN6 SYMPTOMS THORACOTOHIA EXPLORATIVA ( 1965 - 1979 ) m. 27 w. 10 COUGH.................. 24 EXPECTORATION.......... 21 SHORTNESS OF BREATH.. 13 HEMOPTYS IS EARLY.... 8 HEMOPTYSIS LATE...... 5 CHEST PAIN............. 18 FEVER.................. 12 HOARSENESS.............. 2 WHEEZE.................. 1 CARDI0L0G SYMP.......... 1 LOSS OG WEIGHT.......... 8 WEAKNESS............... 13 NEUROLOG, SYMP.......... 1 8 7 6 0 0 6 4 1 2 0 2 5 0
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.