Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Síða 41
39
Myndir 3 og 4 sýna aldursdreifingu skurð-
sjúklinga, annars vegar (1955—1974) og hins
vegar þeirra sem ekki er gerð aðgerð á (1965
—1974) og eru fleiri sjúklingar þar í hærri
aldursflokknum, þar sem meðalaldur sjúk-
linga er hærri með þær tegundir lungna-
krabba, sem oftar eru skurðtækir eins og
stórfrumukrabbamein (large cell anaplast-
d- ?
Fig. 8.
spread 44-73 [ :j spread 35-73
(58.5) V'////yA \ 1 (57.9)
* ?
Fig. k.
ie). í óskurðtæka flokknum eru t.d. 58%
kvenna með stórfrumuæxli eldri en 70 ára
og 25% karla.
Af konum með kirtilmyndandi æxli (ad-
enocarcinoma) eru 46.7% eldri en 60 ára og
58% af þeim sem fá smáfrumuæxli. Hjá
körlum með smáfrumuæxli í óskurðtæka
flokknum eru hins vegar aðeins 16% eldri
en 70 ára, 12% yngri en 50 ára og 35%
yngri en 60 ára.
EINKENNI
Tafla 5 sýnir einkenni þeirra sjúklinga,
sem gerð var könnunaraðgerð á. Það er svo
með krabbamein í lungum eins og víða ann-
ars staðar, að lengi getur sjúkdómurinn ver-
ið án einkenna eða þau eru svo óveruleg, að
sjúklingar leita ekki læknis. Hver einkenni
verða og hversu fljótt þau koma fer eftir
vaxtarstað æxlanna (localisatio). Þvi utar
sem þau vaxa i lungum, þeim mun seinna
koma einkennin og eru þá gjarnan óljósari.
Ef æxli vaxa í miðju lunganu eða út undir
yfirborði koma þvi staðbundin einkenni ein-
att seint og fyrstu einkennin, sem sjúkling-
ar fá, geta jafnvel verið frá meinvörpum, t.d.
í heila eða beinum. Undantekning frá þessu
eru þó yfirborðsæxli í lungnatoppnum, sem
valda miklum staðbundnum einkennum
(Superior Sulcus Syndrome eða Pancoast’s
Syndrome) og sama gildir, ef æxlið vex út í
TABLE 5
PRESENTIN6 SYMPTOMS
THORACOTOHIA EXPLORATIVA ( 1965 - 1979 )
m. 27 w. 10
COUGH.................. 24
EXPECTORATION.......... 21
SHORTNESS OF BREATH.. 13
HEMOPTYS IS EARLY.... 8
HEMOPTYSIS LATE...... 5
CHEST PAIN............. 18
FEVER.................. 12
HOARSENESS.............. 2
WHEEZE.................. 1
CARDI0L0G SYMP.......... 1
LOSS OG WEIGHT.......... 8
WEAKNESS............... 13
NEUROLOG, SYMP.......... 1
8
7
6
0
0
6
4
1
2
0
2
5
0