Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Síða 76

Læknablaðið : fylgirit - 01.12.1992, Síða 76
72 LÆKNABLAÐIÐ/FYLGIRIT 22 18 DIFFUSE PLAQUES IN NON- DEMENTED INDIVIDUALS 30-50 YEARS OF AGE. H. Blöndal. E. Benedikz and S. Adalsteinsdottir, Department of Anatomy and Pathology, University of lceland, Medical School. Diffuse beta protein immunoreactivity ("diffuse plaques") in nervous tissue has been variously interpreted as a harmless phenomenon of normal cerebral aging, as a response to neuronal degeneration, as a general stress response of nervous tissue and as a first stage in the development of the. classic senile plaque in Alzheimer's disease (AD) and Down's syndrome. We studied frontal and medial temporal lobe specimens from 91 individuals 30-50 years of age without clinical evidence of dementia, that died from a variety of causes. Brain sections were stained with H&E, Congo red, Alcian blue, Bielschowsky's and Campbell's silver stains and immunohistochemically with antibodies to beta-protein. Eighteen individuals (19.8%) were found to have mild (+) to severe (++++) diffuse beta protein positive deposits. The older individuals were more severely affected and some had also subpial and perivascular deposits. Sulfated glycosaminoglycans (S-GAG) shown by Alcian blue staining were found in many of the diffuse beta protein reactive areas. These results show beta protein deposits and associated S-GAGs to be present in non- demented and non DS individuals much earlier than previously reported and may indicate a 20-30 years preclinical period in AD. 19 "HYPERLIPAEMIA" í ÍSLENSKUM HRYSSUM Helai Siaurðsson. Tilraunastöð Háskóla íslands í Meinafræði. "Hyperlipaemia" nefnist efnaskiptasjúkdómur hjá smærri hestakynjum sem kemur aðallega fyrir á seinni hluta meðgöngu eða fljótlega eftir að hryssurnar hafa kastað. Sjúkdómurinn fylgir í kjölfar átleysis, en þættir eins og meðganga, mjólkurmyndun og aðrir sjúkdómar eru hluti af meingjörðinni. Fituefnaskipti brenglast og aukið magn fitu streymir frá fituvefjum út í blóðið og fita safnast fyrir í blóði og lifur. Holdmiklum og/eða hryssum undir álagi (stressuðum) virðist hættara við sjúkdómnum, sérstaklega ef hryssan er á seinni hluta meðgöngu. SÚ kenning hefur verið sett fram, að þessi efnaskiptabrengl tengist insúlín- ónæmni vefja, þó lífefnafræðileg meingjörð sjúkdómsins sé enn ekki ljós. "Hyperlipaemíu" hefur ekki verið lýst hér á landi, þrátt fyrir að talið sé að upp komi slík tiifelli hér á landi. Skoðað var styrkur og samsetning fitu og f itusýra í 6 tilfellum af "hyperlipaemíu". Niðurstöðurnar eru bornar saman við sömu þætti £ blóði heilbrigðra, fylfullra hryssa á svipuðu stigi meðgöngu. f ljós kom gífurleg breyting á styrk fituefna í sermi og samsetningu fitusýra. M.a. kom í ljós að heildarstyrkur fitu í sermi hjá veikum hryssum var 41,82 ± 11,38 g/1 meðan styrkurinn var 3,73 ± 0,61 g/1 hjá heilbrigðum, fylfullum hryssum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.