Alþýðublaðið - 05.04.1924, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 05.04.1924, Blaðsíða 4
4 Alþingi- í Ed. voru tveir fundir (fyrra d3g. Á fyrra fundinum var fjár- aukal.frv. vísað til 3. umr., frv. um selaskot á Breiðafirði feit, frv. að miða landhelgissektir við gulikrónur vlsað til 3, umr., frv. um brt. á 1. um sk?pun barna- kennara og iaun þeirra (tiiræðið við alþýðufræðsiuna) vísað til 2. umr. og mentamálanefndar, frv. um brt. á kosning&I. vísað tii 2. umr. og alish.n., frv. um fram- ienging hvalveiðamannal. vfsað til 2. umr. og sjávarútv.n. og frv. um lögg. verzlst í Fúluvík ieyft og vísáð tii 2. umr. Á síð- arl fundlnum var frv. um iand- heigissektir í guilkrónum afgr. með afbrigðum seca lög frá AI- þingi. f gær voru f Ed. eftlr fuod í sameiuuðu þingi aígreidd sem lög frv. um íöggilding verzl.st. við Máimeyjarsund og iiv. um framlenging á útfiutningsgjalds- lögum til 1927, en frv. um kosn- ingar í bæjarmálefnum Reykja- víkur leyft og vísað tll 3. umr. og al!sh.n. ÍNd. var í fyrra dag fundi frestað tll kf. 230 vegna jarðarfarar. Frv. um brt. á I. um lokunartima söiubúða var leyít og vísað til 2. umr. og sömul. frv. um brt. á I. um sauðíjárbaðanir, frv. um gjaldeyrlsnefnd leyft og vfsað il 2. utnr. og allsh.n. og sömul. frv. um brt. á 1. um landhelgis- sjóð og vísað tll sjávarútv.n., frv. um sýsluvegasjóði samþ. til 3. umr., frv. um brt. á 1. um bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþ. til 3. nmr. með 14: 7 atkv., eítir að umræður höfðu verlð skornar niður. Tvö mál voru tekin út af dagskrá (háskólinn og þingf.kaup alþ.m.) A fundi Nd. eítlr fund í sam- einuðu þingi f gær voru öll málin tekln af dagskrá og sett aftur á dagskrá tii fundar í dag. í sameinuðu þingi var f gær fundur frá kl. j ti! 4. Til um- ræðu var þsál.tlll. Jónasar J. um takmörkun á tölu nemendu ( lærdómsdeild mentaskólans. Feld var við nafnakail með 21:18 atkv. rökst. dagskrá um, að delldin trcysti stjórninni tll að endurskoða reglugerð skólans f því skyni að takmörkun yrði gerð, og síðan tlll. sjáif á sama hátt með 25:13 atkv. Ákveðin var ein umr. um þsái.tlll. um fækkun ráðherrá. Um daginn og Teginn. Mullers-skóli. Ungur, áhuga- eamur maður, Jón Porsteinssou &ð nafni, sem nýkominn er hing- að frá útlöndum, hefir sett á stoín skóla til að kenna ýmsar aðferðir til verndur heilsu og lífsþrótti eftir fyrirmyndum Miil- iers hins danska, >Miiilers að- ferðume, sem víðfrægar eru orðnar víða um lönd. Efaisyfirlit erindanna, er séra Jakob Kristinsson flytur næstu daga, um skapgerðarlist: I.: Keppikeflið. — Hvað er skap- gerð? — Grafið tyrir grunni. — II.: Grunnur. — Veggir. — Þak. — Svalir. — Leikvöllur. — Á- vaxtagarður. —- H.: Þrjár megin- dygðir, — Skapgerðarrannsókn. — Sjö eðlisþættir, — IV.: Til- finningafræði. — Þrír megln- iestir. — Takmarkið. — Hið mikla lögmál. Teagdapabfoi eftir Gustaf af Geijerstam sýnir Leikfélagið á morgun í Iðnó kl. 8. Bragi. Æfing á morgun á vanalegum stað og tfma. Strang- léga skorað á álla að koma. Messnr á morgun. I dóm- kirkjunni kl. 11 séra Bjarni Jóns- son, kl. 5 séra Jóhann Þorkels- son. I frfkirkjunni kl. 2 séra Árni Sigurðsson, kl. 5 próf. Haraldur Nfelsson. Stjéralagaforotstilraaniii. í gær sýnlr >MorgunbIaðið< frum- leik nýju ritstjóranna með því að bregða Alþýðublaðinu um >0jótrærnl< — skapferliseiokennl, Gullfoss fer héðan á þriðjudag, 8. apríl, ki. 8 árdegis til Haínar«‘jarðar og Vestfjarða. Skipið fer tlí út- íenda, Bergen og Kaupmauna- hafnar, 17. aþrfl. Laprfoss fer héðan tll Bretiands væntan- lega 17. apríl. sem tveir helztu menn aðal- fiokkanna í þinginu (Tr. Þ. og J. Þorl.) voru að metast um fyrlr skemstu, — í sambandi við ummæll um stjórnlagabrotstil- raun fjármálaráðherra. Alþýðu- blaðið hyggur hinum löglærða ritstjóra Morgunblaðsins holt að hafa sig ekki mjög í framml með umræður um þétta mál, meðán hann nýtur forsetaúr- skurðar þess um skilningsskort a stjórnlögunum, sem hannhefir áunnið sér með hinni frægu lögskýringartilraun sinni nóttlna sælu, — verðleikamerki, sem ritstjóri Alþýðublaðsins mun bera skyn á að varast að hljóta, — og vill því ekki trufla hann við þingstörfin með iöngum sundur- liðunum, sém sýnilegt er að þurfa myndi, — enda hlns vegar þarflaust, þar eð stjórnlagabrota- tilraunin er nú bókfest og úr- skurður gengiun um. Ðánarfregn. FillppusÁmunda- son smiður og kona hans hafa orðið fyrir þeirri sorg að missa f gær son sinn, Hauk, mjög éfnilegan pllt, 11 ára að aldri. Agæfar afli heflr veriö undan- farna daga á Djúpavogi og Horna- flrfoi, aöallega á lóðlr, en síöur á handfæri. RltstjúsS ©g ábyrg'ðarma.ðar: HalIbjSra H&ÍEdérssen. Prsnfauiðjs HðJigrfoas Bet:aAiktas»par,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.