Innsýn - 01.08.1976, Blaðsíða 6

Innsýn - 01.08.1976, Blaðsíða 6
St.Louis árið 1904 var blómaklukka sem var rúmlega 34 metrar í þvermál. Stóri vísirinn var tuttugu og tveir og hálfur metri á lengd og fór einn og hálfan metra á mínútu. Hver vísir vó yfir eitt tonn eða nákvæmlega 1135 kg. Bjallan, sem hringdi á heila og hálfa tímanum, vó um 2300 kg. Á síðari árum hafa blómaklukkur aftur orðið vinsælar Sum staðar í stórborgum eru klukkur settar í gangstéttar líkt og blómaklukkur í jörðina. Lúðvík 16. Frakkakonungur átti sólar—fallbyssu, sem hlóð sig og hleypti af á hverjum degi um hádegi — á sólríkum dögum — við það að sólar- geislarnir skinu á stækkunargler á fall- byssunni. En hvernig svo sem þær líta út, þá ganga klukkurnar og telja sekúndurnar, mínúturnar og klukkustundirnar. Og enn er það okkar að nota tímann skyn- samlega og með tilgangi — að nota hverja mínútuna. eru rétt rúmur metri á hæð og mínútu- punktarnir eru um 16 cm í þvermál. Klukkurnar hringja á 15 mínútna fresti frá kl. sjö á morgnana til kl. tíu á kvöldin. Önnur stór klukka, af annarri gerð, er í Wiesbaden í Þýskalandi. Þessi klukka er ekki í neinum turni eða hárri byggingu, heldur niðri á jörðinni og er í laginu eins og gauksklukka. í rauninni er þetta minjagripaverslun, og fólk getur gengið beint inn í hana, því framhliðin er um 5 metrar á hæð. Gaukurinn kemur út á hálf tíma fresti. Á meðal hinna mörgu, þýsku minjagripa sem í búðinni fást, eru eftirlíkingaraf búðinni sjálfri. Blómaklukkur eru antaf mjög skemmtilegar auk þess að vera mjög nyt samlegar. A heimssýniningunm

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.