Innsýn - 01.08.1976, Blaðsíða 29

Innsýn - 01.08.1976, Blaðsíða 29
21 Við þökkum Siguröi fyrir samtalið og óskum bæði gróðurhúsinu og útiræktun- inni Guðs blessunar til heilla fyrir Hlíðardalsskóla. Við náðum ekki tali af ný- ráðnum garðyrkjumanni stað- arins, en hann er Ármann Axelsson úr Hveragerði. Hann hefur þegar hafist handa með útiræktunina af mikl\om krafti. skírnarhátSé Skírnarathöfnin sem fram fór í Aðventkirkjunni hvíldardaginn 15.maí var mikil hátíðar- og gleðistund. Nemendur skólans, sem þá gerðu sáttmála við frelsar- ann voru þessir: Guðrún Snorradóttir frá HÚnavatns- sýslu, 4.bekkingur; Hörður Jónsson, Grindavík,4.bekk- ingur; Elsa Freyr, Reykvík- ingur, 4.bekkingur; Hreiðar Hreiðarsson frá Akureyri, 4.bekkingur; Tveir úr þriðja bekk, þeir Sigursteinn Hjartarson, Hundadal, Dala- sýslu og Vilhjálmur Vilhjálmsson, frá Reykja- vík. Einn annarsbekkimgur, Valdimar Runólfsson, Reykja- vík. Þá skírðust einnig dætur Björgvins Snorrasonar og Guðmundar Ólafssonar, þær Cecilia og Lilja og okkur langar að lelja með tvíbura- dætur Birgis Guðsteinssonar, Ölfu og Birgit, þótt þær búi ekki hér lengur. Innsýn óskar öllu þessu æskufólki Guðs ríkustu blessunar. hæstu einkunnir 1975-1916 Nanna JÓnasdóttir,2.b. Akureyri 8.7 Árni Davíð Guðmundsson 3.b. Hlíðardalsskóla 8.5 Elsa Freyr 4.b. Reykjavík 8.4 FRAMH.» 11S. 21 »

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.