Innsýn - 01.12.1976, Page 14

Innsýn - 01.12.1976, Page 14
14 hds siéan Hlíðardalsskóli var sett- ur 27.september sl. og hafa nú orðið allmiklar breyting- ar á fyrirkomulagi skóla- haldsins. Á vistum eru nú aðeins 30 nemendur, þ.e. 18 piltar og 12 stúlkur, avik 8 dagskólanemenda úr ná- grenninu. Nú eru bæði kynin vistuð í aðalbyggingunni, þar sem áður var eingöngu stúlkna- vistin. Á efstu hæð eru stúlkurnar og á þeirri næstu eru piltarnir. Drengjavist- arbyggingin er aðeins notuð að nokkru leyti í vetur,þ.e. fyrir starfsemi barnaskólans sem er nýr þáttur á staðnum. Aðalkennararnir eru þrír, þau Björgvin Snorrason,skóla- stjóri, Ásta Guðjónsdóttir og Guðmundur Ólafsson. Auk þeirra kenna einnig Cecilie Mikaelsson, sem kennir heimilisfræði, Steinþór Þórðarson sem kennir Biblíu, nn svn Rrian Smit.h. tví tnmir um sem hjálpar til á marg- víslegan hátt sem sjálfboða- liði. Hann kennir leikfimi, munnlega ensku og vélritun. Þá stendur hann fyrir íþróttum og félagslífi atik þess sem hann aðstoðar við umsjón á piltavist og í lestrarnæði nemenda. Auk heimilisfræðinnar er áformað að hafa námskeið í teikningu í vetur í umsjá Ólafar Haraldsdóttur. Þá verður líklega einnig sauma- námskeið og svo námskeið í ljósmyndun. Ein kennslustofan hefur verið tekin undir kapellu, en þar fara fram allar morgunbæna og kvöldbæna- stundir auk annarra samkoma skólans. Nemendurnir annast sjálfir morgunbænastundirnar og gera það með sóma. Það má segja að andrúms- loftið á skólanum sé andlegt og gott, og lofa breyting- arnar rrnðn nm framhaldið. ! i ww 1 ■ ; ÍÉM

x

Innsýn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.