Innsýn - 01.12.1976, Blaðsíða 24

Innsýn - 01.12.1976, Blaðsíða 24
E>IELIU~ PURMIMGAR Hvaö veistu mikið um konunga í Biblíunni ? 1. Hver var fyrsti konungurinn í fsrael? (l.Sam.10,1) 2. Hvaöa konungur átti 700 eiginkonur? (l.Kon.11,3) 3. Hver var nefndur ljúflingur ísraels ljóða? (2.Sam.23,l) 4. Hvaöa konungur sagði: "Lítið vantar á, að þú gjörir mig kristinn"? (Post.26,28) 5. Hvað stóð á miðanum, sem Pílatus festi á kross Krists? (Jóh. 19,19) 6. Hvaða konungur ísraels var höfðinu hærri en þegnar hans? (l.Sam.9,2) 7. Hvers vegna leyfði Guð ekki Davíð að byggja musterið? (1.Kron.28,3) 8. Hvaða konungur átti hina vondu drottningu, ísebel, fyrir eiginkonu? (1.Kon.21,5-14) 9. Hvaða konungur ók "eins og vitlaus maður"? (2.Kon.9,20) 10. Hve gamall var Jóas þegar hann varð konungur? (2.Kron.24,l)

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.