Innsýn - 01.12.1976, Qupperneq 28

Innsýn - 01.12.1976, Qupperneq 28
komu til mín fyrst að þið vilduð að ég væri aðal- stjórnandinn ykkar? Og að þið elskuðu mig eins mikið og nokkur tima áður?" "Það er alveg rétt,LÚsí- fer. Þetta er okkar við- horf." "Þannig lít ég á málið líka"svaraði Lúsifer bros- andi. "Svo hvers vegna sameinist þið mér þá ekki?" "Hollusta okkar beinist fyrst og fremst að Guði, vegna þess að hann er Skap- arinn okkar og Faðir. Ef þú ert trúfastur honum þá fylgjum við þér að málum. En ekki fyrr en það gerist. Ásjóna LÚsifers myrkvað- ist og rödd hans varð hörð. "Farið þið þá, ef það er það sem þið viljið.'" Englarnir sneru frá Lúsí- fer hryggir í bragði. Hjörtu þeirra voru sem sund- urkramin af sorg vegna þeirra fallna foringja. Hvað gat annars hafa komið þessari miklu breytingu inn hjá Lúsífer? HINN HVÍTI STEINN Sigursælir herforingjar á meðal grikkja til forna fengu hvíta steina afhenta að gjöf þegar þeir sneru aftur heim úr orustum sínum. Sigurvegari á ólympiuleikun- um til forna fékk hvítan stein með áletruðu nafni sínu að gjöf frá fæðingar- borg sinni. Og þegar maður, sem ákærður hafði verið fyrir glæpi, var náðaður, var honum afhentur hvítur steinn til tákns um að nú væri engan blett að finna á lyndiseinkunn hans. - Þar sem við höfum brotið gegn lögmáli Guðs, verðum við að koma fram fyrir réttarhald himinsins. Ef við höfum tekið á móti Jesúm sem mál- svara okkar, lætur hann okkur i té sína fullkomnu hlýðni x stað óhlýðni okkar. Og að lokum, þegar við höfum reynst honum trúföst allt til endans, munum við með- taka hvíta steininn úr hendi hans. "Þeim er sigrar mun ég gefa af hinu hulda manna, og ég mun gefa honum hvítan stein, og á steininn ritað nýtt nafn, sem enginn þekkir, nema sá er við tekur." Op.2, 17.

x

Innsýn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.