Innsýn - 01.12.1976, Blaðsíða 33

Innsýn - 01.12.1976, Blaðsíða 33
25 tréttir örmoð iheilllo /\28.júní s.l. voru jónína Guðmundsdóttir, og Þröstur Steinþórsson gefin saman í hjónaband í Safnaðarheimil- inu í Keflavík. Faðir brúð- gumans framkvæmdi hjóna- vígsluna. Þau eru bæði vió nám á skóla safnaðarins í Englandi. Phyllis Delight Smith og Guðmundur Heimir Gunnarsson gengu í hjónaband í Maryland í Bandaríkjunum 15.ágúst s.l. Þau eru bæði við nám á skóla safnaðarins í Bretlandi, Newbold College. * A 21.mars s.l. voru Þorvaldur Torfason og Lou Anne Cummings gefin saman í hjónaband í Auburn i Califomiu. Þorvaldur er að sérhæfa sig i tannholds- sjúkdómum en Lou Anne er að ljúka almennu læknisnámi.

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.