Innsýn - 01.12.1976, Blaðsíða 34

Innsýn - 01.12.1976, Blaðsíða 34
26 Elín Halldórsdóttir og Magnús Jónsson eignuðust sitt fjórða barn, 16 marka dreng 23.nóvemb er s.1. Unnur Steinþórsdóttir og JÓn W.Magnússon,Keflavík eignuðust 4.barn sitt, 16 marka dreng 16.ágúst s.l. NÚverandi stjórn ungmenna- félags Reykjavxkur er: Form: Ella Jack Varaform:Marxa Björk Reynisdóttir Gjaldkeri: Eyjólfur Finnsson Ritari: RÓbert Brimdal Meðstj.:Karen Ásgeirsson. LEIÐRÉTTING Lesendur eru beðnir vel- virðingar á því að á 2.tbl. INNSÝNAR þessa árs var ár- talið 1975 prentað á forsíðu blaðsins í stað 1976. INNSÝN Söfnuðir Sjöunda-dags aðventista eru alls um 17. 150 í heiminum. Söfnuðunum er síðan skipt niður í stærri einingar sem nefnast samtök (konferensar), og þeir tilheyra aftur enn stærri einingum sem kallast sambönd (unions), og sam- böndin tilheyra síðan deildum (divisions). Leið- togar deildanna eiga síðan sæti í stjórn aðalsamtak- anna (general conference). Það eru nú 361 samtök,72 sambönd og 10 deildir í skipulagi safnaðarins um heim allan (tölurnar eru frá árinu 1972). ÁRSHÁTÍÐIR: Reykjavíkursafnaðar: Þriðjudaginn 28.des. að SÚlnasal HÓtel Sögu Keflavíkursafnaðar: Miövikudaginn 29.des.að Safnaðarheimilinu. Árnessafnaðar: Mánudaginn 27.des.að Hlíðardalsskóla.

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.