Innsýn - 01.12.1976, Qupperneq 35

Innsýn - 01.12.1976, Qupperneq 35
Lesendaþáttur í umsjá Erlings Snorrasonar. 27 bergmál Spurning: Mér er kunnugt imn, aó Biblían leyfi ekki að menn neyti blóðs, og þar með er blóðmörinn kominn á bannlista. En ég hefi heyrt á samræður manna þar sem fullyrt var, að ekki mætti heldur borða mör. Ef þetta er rétt þá leyfist okkur ekki heldur að borða lifrapylsu eða mör í floti t.d. með saltfiski. Hvar er fjallað um mör eða mör- neyslu í Biblíunni? Ein á förnum vegi. Svar: "Skal það vera ævin- legt lögmál hjá yður frá kyni til kyns í öllum bú-t stöðum yðar: Þér skuluð engan mör og ekkert blóð eta." 3.Mös.3,17. Sjá einn- ig 3.MÓs.7,23. Á þessu sjáum við að mörinn er settur í sama flokk og blóðið. í öðru bindi Vitnisburðanna, bls. 61, þar sem Ellen White er að aðvara ákveðna fjölskyldu gegn því að borða kjöt tekur hún þetta sérstaklega fram: "Skal það vera ævinlegt lögmál hjá yður..." SÍðan vitnar Ellen White í 3.MÓS. 3,7 svo og 3.Mós.7,23-27. Sennilega er óþarfi að fjölyrða mikið um hve slæm fitan er. HÚn kemur mjög við sögu í hjarta og æða- sjúkdómum. ÞÓ mætti taka fram fáein atriði. Dýra- fitan er mettuð fita að miklu leyti, en plöntufita ekki. Hið fræga "Cholester- ol" sem er í svo nánum tengslum við hrörnun æðanna, (þ.e. æðarnar stífna og þrengjast þegar fita og fleiri efni safnast innan á æðaveggina), finnst aðeins í dýrafitu en ekki plöntufitu. Þegar við töl- um um dýrafitu hér, er ekki aðeins átt við fitu utan á kjöti eða úr skrokknum,

x

Innsýn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.