Innsýn - 01.12.1976, Síða 38

Innsýn - 01.12.1976, Síða 38
30 mötuneyti sjúkrahúsa, gild- ir sama um þau og sjúkra- húsin, nema að þar verður að gæta enn betur að hvað er nauðsynlegt og hvað ekki. Hér kemur athyglisverður úrdráttur úr grein eftir Ellen G.White um veitinga- staði aðventista. "Auk þessa (opinberrar starfsemi) á að setja á laggirnar veitingastaði í borgunum og boða bindindis- boðskapinn í sambandi við þá. Það ætti að koma því svo fyrir að hægt sé að hafa samkomur í sambandi við þessa veitingastaði. Ætíð, þegar því verður við komið ætti að hafa sérstak- an sal þar sem gestum og viðskiptavinum yrði boðið að hlýða á fyrirlestra um heilbrigðt líferni og bindindi, þar sem þeir gætu fengið leiðbeiningar um matreiðslu heilbrigðrar fæðu og önnur mikilvæg efni... "Þeir sem koma á veit- ingastaði okkar ættu að fá lesefni.... "FÓlk sem kemur áveit- ingastaði okkar fær tíman- lega fæðu, en starfsfólkið þar má ekki gleyma að það sjálft og gestirnir þurfa stöðugt að nærast á brauði himinsins. Það ætti því að hafa augun á tækifærum til þess að tala um sann- leikann við þá sem ekki þekkja hann.... "Ég hefi fengið þessa spurningu: "Ættu veitinga- staðir okkar að vera opnir á hvíldardögum? Svar mitt er: Nei,neil Helgihald hvíldardagsins er vitnis- burður okkar fyrir Guði, merki og tákn, milli hans og okkar, að við séum hans fólk.... "Ekki alls fyrir löngu fékk ég ljós varðandi þetta efni. Mér var sýnt að til- raun myndi gerð til þess að brjóta niður hvíldardags-^ helgihaldsstaðal okkar. FÓlk myndi sárbæna okkur um að hafa veitingastaðina opna á hvíldardögum; en það má aldrei gerast... ...sumir gestanna höfðu áhyggjur, vegna þess að lokun veitingastaðarins á hvíldardögum gerði það að verkum að þeir gætu ekki fengið samskonar mat á hvíldardögiam og þeir fengu hina daga vikunnar. Þeir gerðu sér grein fyrir hve heilbrigður maturinn var sem þeir fengu á veitinga- staðnum, og mótmæltu því að þeim væri neitað iam hann á sjöunda deginum, sárbændu veitingastjórann að hafa opið alla daga, og sýndu fram á hvað þeir yrðu að

x

Innsýn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.