Innsýn - 01.12.1976, Blaðsíða 44

Innsýn - 01.12.1976, Blaðsíða 44
EFLUIVI BÖKAFORLAG SAFNADARINS NÚ hefur bókaforlag safnaðarins í Ingólfsstræti 19 tekið miklum stakkaskiptum. Gjörið svo vel og litið inn hjá Trausta Sveinssyni, sem býður upp á allmikið úrval af bókum, hlómplötum, kassettum, ritum, myndum og Bibliuspilum. Senn koma matvörur frá matarverksmiðjum okkar erlendis.

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.