Innsýn - 01.04.1978, Blaðsíða 3

Innsýn - 01.04.1978, Blaðsíða 3
hjarta,hönd. Þessari stefnu og markmiði sé fylgt eftir til framkvaemda af okkar eigin menntaráði sem hafi yfirsýn yfir skólann okkar, skipulagningu, framtíðar- áform, eftirlit, leiðbein- ingar, hvatningu og uppörv- un, og sé ekki hvað síst traustur bakhjarl þeim sem án kennaramenntunar leggja fyrir sig kennslu af áhuga og einlægni, en með tak- markaðri þekkingu eða innsæi í uppeldis eða kennslumál. Sönn menntun er sama og endurlausn. Þess vegna þurfum við að hafa okkar eigin aðventmenntaða kennara BJÖRGVIN SNORRASON á íslandi ber að stefna að samfelldri kennslu fyrir alla á aldrinum 6-18 ára. 35 til 45% af námi nemenda á aldrinum 13 til 15 ára ætti að vera handmennt. í náttúrufræðikennslunni ætti sköpunarsagan og flóðið að marka mun dýpri spor. í samfélagsfræði og sögu ætti þáttur kirkjunnar að vera mun stærri. 1 xslensku ætti val á andlegum bók- menntum að vera mun meira. Mikla áherslu ber að leggja á kennslu í heilsufræði, og hefja kennslu i þessari grein, sem fyrst - þar sem hennar er vant. Tónlistar- kennsla er algjör nauðsyn. Hvorki Biblían né Andi spádómsins gerir greinarmun á endurfæðingu og sannri menntun. Sönn menntun endurskapar manninn andlega, vitsmunalega og líkamlega. Þetta er vöxtur, sem varir svo lengi sem maðurinn lifir og undirbýr hann fyrir eilífðina. Þess vegna: "Fræð þú sveininn um veginn, sem hann á að halda, og enda á gamals aldri mun hann ekki af honum víkja." (Orðskv.22, 6.) Sérmenntað fólk er nauð- syn, ef vel á að takast með framhaldsdeildir, því þyrfti að hvetja ungt fólk með hæfileika og áhuga, að leggja stund á vissar grein- ar. En hver svo sem sér- greinin kann að vera verða Samtökum S.d.aðventista

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.