Innsýn - 01.04.1978, Blaðsíða 4

Innsýn - 01.04.1978, Blaðsíða 4
4 allir aðventkennarar, að mennta sig í sálar- og uppeldisfræði Biblíunnar. ELLA JACK Safnaðarskólarnir ættu eindregið að stefna að því að veita kennslu nærri allt grunnskólastigið (þ.e. 1. til 7.eða 8. bekk). Þannig mætti koma Hlíðardalsskóla á hærra stig, og sú stofnun unnið sér virðingu fyrir þau námstig sem hann veitir. Við eigum í söfnuðinum margt hæfileika fólk. Stjórn safnaðarins ætti að láta í það skína bæði í rit- um og ræðum að vöntun sé á starfskröftum innan skóla- starfsins. Áróðvu: er nauð- synlegur til þess að vekja áhuga ungs fólks á þeim störfum sem fólk vantar í við skólana. Einar Valgeir Takmark okkar hefur ein- kennst af því að hafa barna- skóla til þess eingöngu að hafa börnin okkar ekki í utansafnaðarskóla, þó svo að skóli okkar bjóói ekki upp á það besta. Takmark okkar ætti að vera að þroska einstaklinginn vitsm\malega, andlega og líkamlega, og gera hann að hæfum þegn hér og í riki Guðs. Þessu tak- marki er ekki hægt að ná með hangandi hendi. Þess vegna tel ég að það ætti að koma af stað nefnd, sem saman- stæði af fólki sem hefur

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.