Innsýn - 01.10.1978, Blaðsíða 19

Innsýn - 01.10.1978, Blaðsíða 19
gjöröi vilja föðurins fjársjóöurinn akurinn selurallt „Jesús segir við þá, „Minn matur er að gjöra vilja þess, sem sendi mig, og full- komna hans verk. Segir þér ekki: Enn eru fjórir mánuðir, þá kemur uppsker- an? Sjá ég segi yð- ur: hefjið upp augu yðar og lítið á akr- ana, þeir eru þegar hvítir til uppskeru. Hver sem upp sker, fær laun og safnar ávexti til eilífs lífs, til þess að bæði sá sem sáir og sá sem upp sker, geti glaðst sameigin- lega." Jóh. 4, 34—36. Falinn fjásjóður Matt. 13,44. fagnaðarerindið Heilög Ritning sá sem finnur hinn himneska fjársjóð mun ekki telja neina vinnu of mikla, né neina förn of stóra, til þess að öðlast fjársjóð sannleik- ans. Sjá greinina „Falinn fjársjóður" á bls. 2.

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.