Innsýn - 01.12.1978, Blaðsíða 2

Innsýn - 01.12.1978, Blaðsíða 2
KRI5TUR KDM Hfinii KEMUR RFTUR "í UPPHAFI VAR ORÐIÐ,0G ORÐIÐ VAR HJÁ GUÐI, OG ORÐ- IÐ VAR GUÐ; ÞAÐ VAR 1 UPP- HAFI HJÁ GUÐI. ALLIR HLUTIR ERU GJÖRÐIR FYRIR ÞAÐ, OG ÁN ÞESS VARÐ EKKERT TIL, SEM TIL ER ORÐIÐ.... OG ORÐIÐ VARÐ HOLD - OG HANN BJÓ MEÐ OSS, FULLUR NÁÐAR OG SANNLEIKA." (JÓh.1,1-5.14.) "En það bar til um þessar mundir að boð kom frá Ágúst- us keisara um að skrásetja skylda alla heimsbyggðina--- Og fóru þá allir til að láta skrásetja sig, hver til sinnar borgar. FÓr þá einn- ig jósef úr Galíleu frá borginni Nazaret upp til JÚdeu, til borgar Davíðs sem heitir Betlehem, því að hann var af húsi og kynþætti Davíðs, til þess að láta skrásetja sig, ásamt Manu heitkonu sinni, sem þa var þunguð."(LÚk.2,1-5) . Þegar Ágústus keisari sendi út boðin iam skrá- setninguna, hefur hann eflaust ekkert hugsað út í það, hve mikil upplausn myndaðist á heimilum út um allt Rómarveldi. ÞÚsund- ir manna urðu að yfirgefa heimili sín og ferðast langa leiðir til að komast til borgar ættfeðra sinna, sem þeir höfðu ef til vill að~ eins heyrt talað um áður. Þetta ferðalag hefur efa- laust verið mörgum erfitt og ef til vill sneru sumir aldrei heim aftur. Þetta boð frá keisaranum» varð þó til þess að orð spámannsins MÍka sem skráð eru í fyrstu versun’un í 5. kaflanum í bók hans, rættust. "Og þú Betlehem Efrata, þó þú sért einna minnst af héraðsborgunum í Júda, þá skal þó frá þér koma sá, er vera skal drottnari í ísrael og ætterni hans vera Innsfn KRISTILEGT BLAÐ GEFIÐ ÚT AF æskulýðsdeild sjöunda FYRIR UNGT FÖLK dags aðventista á Islandi. AFGREIÐSLA Ingólfsstræti 19, Reykjavík, sími 13899, pósthólf 262. PRENTUN Prentsmiðja Aðvent- ista. RITSTJÓRN Erling B. Snorrason ritstj. og ábyrgðarm., Einar V. Arason, Guðni Kristjánsson, María Björk Reynisdóttir, Róbert Brimdal hönnun. VERÐ árgangurinn 10 blöð kosta kr. 2000,- Skoðanir og túlkanir sem birtast í Lesendadálkum blaðsins, aðsendum greinum eða viðtölum eru ekki endilega skoðanir ritstjórnarinnar eða útgefenda.

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.