Innsýn - 01.12.1978, Blaðsíða 10

Innsýn - 01.12.1978, Blaðsíða 10
10 áhuga á að fara láti skrif- stofuna (13899) vita sem fyrst. "Hvernig finnst þér að vera á íslandi?" "Ef ég á að vera hrein- skilinn þá hefi ég lengi verið á þeirri skoðun að hvar sem maður er í heim- inum þá eru kostir og ókost- ir. Og hér á íslandi geðj- ast mér vel að kostunum og reyni að gleyma ókostunum." UNGMENNAMOT I TROMÖY NOREGI 23-28 Júlí; Að lokum lagði David mikla áherslu á að unga fólkið léti heyra til sín á öllxm sviðum, ekki bara í INNSÝN heldur í öllu æskulýðsstarf- inu, á líkamlega, vitsmuna- lega og andlega sviðinu. Hringið í David, skrifið honiorn, talið við hann þegar þið hittið hann, eða talið við þá sem eru í nefndum og stjórmrn ungmennastarfsins. Sem sagt látið heyra frá ykkur, skoðanir ykkar, óskir, gagnrýni, allt sem er að brjótast með ykkur. LESENDUR ATHUGIÐ.' Innsýn getur ekki ábyrgst að þið fáið blaðið, nema þið tilkynnið breytt heim- ilisföng. Sjálfur dvalarkostnaðurinn við mótið verður mjög vægur. Möguleiki er á að við færum í kynningarferð á eftir mótið ef áhugi er fyrir hendi. Til þess að fá ferðastyrk hjá ríkinu verðum við að sækja um núna um áramót með upplýsingum um tölu þátttak- enda. Það er því mjög mikil- vægt að þið sem hafið áhuga látið skrifstofuna (13899) vita sem fyrst.

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.