Innsýn - 01.12.1978, Blaðsíða 21

Innsýn - 01.12.1978, Blaðsíða 21
Vilhjálmur Vilhjálmsson 2.b.menntadeild,4.árið á HDS. Hvernig gengur Vilhjálmur? Ágætlega, best þó í kristinfræði, - hef mestan áhuga á því fagi. Hvað finnst þér um kristi- legan anda á skólanum? Starfsfólkið mjög kristi- legt, og einnig þó nokkur 21 Félagslífið, það er ágætt, mætti samt alltaf vera meira. Nemendaráðið hefur verið óvirkt síðustu 2 árin( en er nú starfrækt á ný. Vonandi að það standi sig. Leikfimisalurinn og sér- staklega sundlaugin hefur bætt mikið aðstöðu og almenna þátttöku nemenda. Ekki má gleyma föstum lið\m skólaársins svo sem stúkna- og piltakvöld,skátastarf, og 1jósmyndaklúbbnum.Ny- stofnaður er kór sem hann Högni stjórnar ásamt öðru tónlistarlífi. Hvernig er maturinn? Ég er óvanur grænmetis- fæðu, sem hefur stóraiakist frá því sem var fyrsta árið mitt hér. Einstaka réttur finnst mér nú góður. Ást - gagnkvæmt traust, virðing, og kærleiki milli manna. fjöldi nemenda. Kristilegur andi hefur stórum batnað síðast liðin ár, samanborið við fyrsta árið mitt. Orsök þess tel ég breytt stefna, þ.e. fækkun nemenda á skól- anum og aukin hlutfallstala þeirra nemenda sem koma frá aðventheimilum. Ég tel þetta retta og góða þróun. Einnig er þessi betrun mikið að þakka skólastjóranum. Eva Ásmundsdóttir 8.bekk,l.ár á HDS. Hvernig mér gengurI Ágætlega. Hvað finnst þér um kristi- legheit á staðnum? Sumir krakkar hér hafa

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.