Innsýn - 01.12.1978, Blaðsíða 27

Innsýn - 01.12.1978, Blaðsíða 27
En svo endaði þessi dóms- meðferð að Barrabas var látinn laus. Seinna þennan sama dag, er vinir hans tveir voru krossfestir, og dagsljósið varð skyndilega að myrkri, ásamt því að jörðin tók að hristast, þá rann það upp fyrir Barrabasi, hver það hafði verið krossfestur á þann kross sem var ætlaður honum sjálfum. Hann heyrði félaga sinn hangandi á einum krossanna segja: "Jesú minn minnst þú mín, þegar þú kemur í konungsdýrð þinni." Og svarið kom:"Sannarlega segi ég þér í dag, þú skalt vera með mér í Paradís." Guðni Kristjánsson.

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.