Innsýn - 01.03.1980, Qupperneq 5

Innsýn - 01.03.1980, Qupperneq 5
5 is þessum málum sem aðvent- istar? Snúum málinu aðeins við. ímyndum okkur að vegna fyrirsjáanlegrar innrásar hafi ríkisstjórn íslands boðað herskyldu og skipað öllum mönnum milli 18 og 60 ára að taka upp vopn. Þá yrðum við að vera búin að hugsa málið og taka af- stöðu sem hægt er að verja. í þessu öllu er okkur nauðsyn að hugsa og ræða málið niður í kjölin vel fyrirfram en ekki láta það koma okkur á óvart. Það er í frásögufærandi að þegar Fidel Castro var skæruliði á KÚbu eyju fékk hann að vera í nokkra mán- uði hjá aðventista fjöl- skyldu sem átti heima uppi í fjöllunum. Þegar hann seinna komst til valda borgaði hann fyr- ir skólagöngu dóttur þeirra og okkar skóli er næstum því sá eini sem hefur frelsi til að starfa.

x

Innsýn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.