Innsýn - 01.03.1980, Page 14

Innsýn - 01.03.1980, Page 14
14 íslendingar hafa komið við sögu fikniefnamála erlendis ekki síður en hér heima. Hér sést kókaín og miklar f járhæðir í danskri mynt sem íslendingar i Kaupmannahöfn voru teknir með. leiðum en áður tíðkaðist? - Okkar reynsla er sú að menn skortir ekki hugmynda- flugið þegar kemur að því að reyna að smygla fíkniefn- um inn í landið. Það eru allar aðferðir reyndar, smygl með skipum og flug- vélum, í bréfum, og faragnri og jafnvel í þeim einstakl- ingum, sem að smyglinu standa og á ég þá við til- raunir til þess að fela efnin uppi í sér, í enda- þarmi og jafnvel kynfærum. Hvaðan koma fíkniefnin? - í langflestum tilfellum frá Hollandi og Kaupmannahöfn ef um er að ræða hass og hassolíu, kókarn, heróín og LSD en marihuana kemur yfir- leitt frá Bandaríkjunum. Söluverð hér á íslandi er 2-4 falt það verð sem greitt var fyrir efnið erlendis svo að hagnaðurinn er mikill ef fíkniefnin komast inn r landið. Enda vitum við dæmi

x

Innsýn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.