Innsýn - 01.03.1980, Page 16

Innsýn - 01.03.1980, Page 16
16 Hundar hafa á undanförnum árum verið mikið notaðir við leit að fikniefnum, og hefur það gefið góða raun hér á landi sem annars staðar. - Um 1977 fór að bera á því að íslenskir fíkniefna- neytendur fóru að flytja út, aðallega til Danmerkur og Svíþjóðar. Þetta fólk var orðið þekkt fyrir fíkniefna- misferli hér heima og átti yfir höfði sér dóma. Brátt fóru að berast fregnir af því að þetta fólk stundaði viðskipti með fíkniefni erlendis og það jafnvel í stórum strl. Á þessu ári hafa fjölmargir íslendingar verið handteknir erlendis, flestir vegna tveggja mála sem voru mikið í fréttum fyrr á árinu, þ.e. kókaín- málsins svokallaða í Dan- mörku og fíkniefnamálsins í Gautaborg. Alls hafa 25 íslendingar verið teknir erlendis fyrir fíkniefnasölu og fíkniefnameðhöndlun á arinu

x

Innsýn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.