Innsýn - 01.03.1980, Blaðsíða 18
18
Fíllinn viá
Tembeling kna
Muda vaknaði við það að
pabbi hans kallaði á hann.
Hann settist upp á svefn-
mottunni sinni, teygði sig,
tók skyrtuna og smeygði
henni yfir höfuðið. Hann
teygði úr sér, geispaði, og
þurrkaði stírurnar úr
augunum.
Það var ennþá kolsvört
nótt fyrir utan litla húsið,
sem í raun var aðeins eitt
herbergi og stóð alveg nið-
ur við Tembeling ána. Muda
kíkti út, það eina sem hann
greindi voru dökkir skuggar
bananatrjánna og kókoshnetu-
pálmanna. Áin rann hratt
fram hjá og tunglskinið
glitraði á vatninu. Hann
vissi að rétt neðan vió hús-
ið lægi bátur fjölskyldunn-
ar, bundinn við fljótandi
trj Adrumb.
Pabbi kveikti á kókos-
oliulamþánum. "Drífðu þig
nú Muda," sagði hann, "berðu
ananasinn, ég skal taka
bananaknippin og svo hjálp-
umst við að, með kókoshnet-
urnar.
Á hverjum þriðjudegi var
markaðsdagur í Tembeling-
þorpi. Þorpið var við ána
um 5 kílómetrum ofar. Kaup-
mennimir keyptu ávexti,
grænmeti og aðrar frumskóga-
afurðir af bóndafólkinu. í
dag færu margir bátar til
Tembelingþorps, hlaðnir
alls konar góðgæti.
Þegar drengurinn og
pabbi hans höfðu lokið við
að hlaða bátinn sáust
fyrstu geislar morgunsól-
arinnar út við sjóndeildar-
hringinn. Muda kom með
árarnar. Þeir leystu bát-
inn, ýttu honum út í
strauminn og hoppuðu um
borð. Muda sat í skutnum
c-g stýrði en pabbi hans
ar frammi í stefni, þar
/ar best að róa. Þeir
urðu að beita öllum ráðum
því ei ? i - - -j...r að koma