Innsýn - 01.03.1980, Síða 26

Innsýn - 01.03.1980, Síða 26
26 Megrun Ef þú ert í vafa um hvort þú ættir virkilega að gera eitthvað í því að leggja af er hægt að sjá það í stórum dráttum með léttu stærðfræði dæmi: - þyngd (í kílóum) = ? hæð x hæð (í metrum) Sá sem hefur um það bil rétta þyngd mun fá tölu um 20-22. Þegar talan er meiri er þyngdin meiri en æskilegt er og þegar talan er minni er þyngdin minni. Það sem er fyrir neðan 17 eða fyrir of- an 25 þarf að athuga nánar. ÞÓ er hægt að segja að fleiri sjúkdómar tengjast við það að vera of feitur heldur en við það að vera of grannur. Tökum dæmi um mann á fertugs aldri sem er 1.83m á hæð og 86 kíló á þyngd. Þessi maður er þá að stefna í ranga átt. Hér ætla ég aðeins að leggja eitt fram til hjálp- ar þessum manni og það getur gert þig hissa. Ný og viðtæk tilraun til að athuga áhrif mikilla kulda á menn sem vinna í norðúrheimskautslöndunum hefur verið gerð í Kanada. Hún leiddi meðal annars í ljós að kuldinn getur hjálp' að mönnum að leggja af ef allt annað helst óbreytt. Af því að það er vetur

x

Innsýn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.