Innsýn - 01.03.1980, Page 27

Innsýn - 01.03.1980, Page 27
27 á íslandi þá getur þú prófað sjálfur hvort þetta sannast á þér. Spurning er þá: Hvernig? Á maður að stripl- ast um í nærfötum í 15 stiga frosti? Nei, ekki aldeilis' Það kemur í ljós að með því að anda að sér frost- kældu iofti í léttri líkams- hreyfinqu i é'inn til tvo kiukKutlma a dag getur maður misst u.þ.b. hálft kíló á dag ef allt annað helst óbreytt. "Létt líkamsæfing" getur verið að ganga hressilega í klukkutíma eða tvo, eða fara á skíði eða á skauta. Maður á að vera vel Aöalatriðið er önd\in í frostkældu lofti. Tilraun- in fór fram í frystiklefa þar sem var 15 stiga frost. Maður missir ef til vill minna í minna frosti en til- raunin gekk ekki úr skugga um það. Það er greinilega auðvelt að kanna málið því að kalda fríska loftið á íslandi er ennþá ókeypis fyrir alla. Þegar næsti frostakafli kemur væri gaman að vita hvort það sannast á þér á meðan allt annað helst óbreytt. Lattu blaðið vita hvernig þér gengur. klæddur. David West.

x

Innsýn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.