Innsýn - 01.03.1980, Page 31

Innsýn - 01.03.1980, Page 31
Barnaskólinn í Keflavík stóð fyrir sölu á jólakort- \un fyrir nýafstaðin jól eins og undanfarin ár. Þrátt fyrir að við værum mun fámennari í skólanum í ár gekk salan mjög vel. Er því líka að þakka að við nutum góðrar hjálpar kvenna úr Systrafélaginu Alfa. Tveir aðilar sköruðu fram úr í dugnaði og fórn- fýsi í miklum önnum. Guð- laug Helga Jónsdóttir nem- andi í 7.bekk seldi fyrir 164.750 kr. og RÓsa Teits- dóttir fyrir 156.500. Allir nemendurnir tóku þátt í sölunni af miklum dugnaði. Þakka ég þeim öllum og konunum fyrir hönd skólans. Ágóði rennur allur til skólans en hann nam 250.000 kr. Með bestu óskum um gleðilegt ár. Ragnhildur Snorradóttir West. Æskulýðsdeildin er að reyna að ná saman öllum blöðum Viljans, af gömlu tegundinni (áður en það fékk litaðan haus á kápuna). Okkur langar til þess að binda inn þessi gömlu tölu- blöð en okkur vantar eftir- farandi. Svo kann einnig að vera að þessi tölublöð hafi ekki upprunalega verið gefin út. Ef einhver veit um það þá væri gott að fá að vita það. OKKUR VANTAR: 1937 - öll nema nóv.& des. 1938 - maí,júní,júlí,ágúst sept.okt. 1939 - júlí,sept.nóv. 1940 - Janúar 1944 - Apríl,maí júní júlí ágúst,september *** STAFAÞRAUT Setjiö stafi inn í eyðurn.ar og finnið með því kvenmans- nöfn. Upphafsstafirnir merkja kaupstað á íslandi. - a - - a - - a ---r--u- -_a--e---r - i - - - s ---i--ð-r - - t - - n

x

Innsýn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.