Boðberi K.Þ. - 16.05.1950, Blaðsíða 1

Boðberi K.Þ. - 16.05.1950, Blaðsíða 1
Frá aðalfundi X.Þ. Aðalfundur K.Þ. 1950 var haldinn'dagana 4. og 5. mai s.l. í hinu nýja verzlunarhúe i félagsins í Húsavík og var hinn 69. í röðinni. Varaforraaður félagsstjórnar, Baldur Baldvinsson, setti fundinn í fjarveru formanns, Karls Kristjánseonar, sem nú situr á Alþingi, Báuð hann fundarmenn velkomna og minntist jafnframt þeirra félagemanna,er látist höfðu eíðan aðalfundur var seinast. Séretaklega minntist hann Jóns Einarssonar í Reykjahlið, eem lézt s.l. vetur, en var um tugi ára deildarstjóri Reykhlíðinga- deildar og fulltrúi á aðalfundum K,Þ. Rieu fundarmenn úr eætum sínum til að votta hinum látna virðingu sína og þakklæti. Fundarstjóri var kosinn Baldur Baldvinsson og til vara Bjartmar Cruornundsson. Fundarritarar voru Askell Sigurjóneson og Hrólfur .írnaeon og til vara Steingríraur Baldvineeon. Þvínæst las fundarstjóri dagskrá þá, er félagsstjcrn lagði fyrir fundinn, og síðan fundargerðir frá deildura félageíns, Kjörbréfanefnd skipuðu: Kristjáu ölaton, Petur Jcneeon-.- Reynihlíð ogKrietján JónatanesonJieðán'húnstarfaði voru uraræo- ur á víð og dreif um mál, sera^ fundargerðir deildanna bcntu til. Að nokkurri stundu liðinni hafði nefndin lokið störfum. Hafði Pétur Jónsson orð fyrir nofndinni. Upplýsti hann að félagsmcnnum hefði fjölgað um 211 manns á árinu og eru þeir nú 1410. Rétt- kjörnir fulltrúar reyndust vera 93. Voru þeir raættir að undan- skildum einura fulltrua frá Flr.teyjr.rdeild. Auk fulltrúanna sátu fundinn framkvæmdarstjóri, félagsetjórn og e^idurskoðoncur. Þar var gengið til dagskrár og tekið fyrir: 1• Skýrsla félagsstjórnar. Baidur Baldvinsson flutti skýrslu félagsstjórnar. Erap hann stuttlega á þau mál, sem stjórnin hafði 'aaft með'höndura ás.l. starfsári. 2. Skýrs la Kauofélags s t.] óra. Kaupfélagsstjórinn, Þórhallur Sigtryggsson, flutti langa og glögga skýrslu um rekstur folagsins A árinu 1949 og um ástæour þess í árelok. G-at hann £ upphafi máls síns um harðindi þau, sern voru einkum fyrrlhluta .ársins, og som ollu ýms\im erfiðleikura og raiklu tjóni.' Þá minutist hann á ymsa erfioloika, eem höföu verið á vlðskiftum á liðnu ári, og eera virtuet fara va,xandi á yfirstandandi ári, og lýstu sér einkum í því, hvað erfitt væri að útvega ýms ar nauosynja- vörur, evo eem byggingarefni og vofnaðarvörur. Þá gat hann um heletu frarakværadir fólagsins á árinu og voru þær þessar: Haldið var áfrara byggingu vorzlunarhússins og það gert fok- helt. Fullgongið var frá kjallara húeeins og á nocstu hæð var inn- réttuð kjöt- og raatvorubúð og tók húu til etarfa á árinu. Sinnig var unnið að iimrcSttingu á 2, hæðinni. Við höfnina var sott upp bíiavog á árinu. ^Viðekiftavelta félagsins hafði auklst frá árinu áour, bæðl að krdnutölu og vöruraagni. Hoildarvörus a'la fálagsins árinu nam

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.