Boðberi K.Þ. - 16.05.1950, Blaðsíða 2

Boðberi K.Þ. - 16.05.1950, Blaðsíða 2
Boðberi K.Þ 2 X7III. kr. 10.945.005.- 05 vnr þp.ð kr. 1.928.522,- meira en í'írið áður. VörUleifar í árslok voru kr. 3.165.001,65 05 liöfðu aukist ura kr, 935.813.- á árinu. Innstæður í Innlánsdoild voru í árslok kr. 1.526.216.34 og hofðu lækkað um kr. 110.263.-. Stofnejóour félagsraanna var í lok ársine kr. 557.989.72 05 stofnsjóður Mjólkursaralágsraanna kr, 12.020.82 oða saratals stofnsjóðir kr, 570.010.54. Saraeigna- s Jóðir voru í árslok kr. 1.366,246.30 og höfðu aukist ura rúral. 163 Þús. krónur. S araanlaat höfðu £ jóðeigrtir aukist um krónur 248,365.84 05 er það nokkru raoiri auknina en áriö áður. 1 sambandi við skýrsluna voru bornar frara fyrirspurnir, sem kaupfólagsstjóri svaraði oða vísaði til endurskoðonda. 3. Skýrsla andurskoðenda. Jón Gauti Petursson gerði groin fyrir störfura endurskoðonda, Lögðu I eir til að reikningarnir yrðu samþykktir eins og þeir lágu | fyrir. Voru þeir saraþykktir í einu hljóði. 4. Breytingar á samþ. K.þ. Félagsstjórn lagði fyrir fundinn svohljóðandi breytingartillögu i við 9.Sr* sa,mþykktanna. Greinin orðist svo: "í hverri deild skal halda einn aðalfund árlega áður en aðal- j fundur félagsins er haldinn og aukafundi þá er deildarstjóri telur þörf á, eða þriðjungur deildarraanna óskar. Fundur er lögraætur ef hann hefur verið boðaður á venjulegan hátt felagsraönnum á deildarsvæoinu og korai a.ra.k, 1/5 deildar- raanna á fund. Náist ekki earaan nægilega fjölraennur fundur, skal boða til fundar á ný á saraa hátt, og er hann þá lögmætur þó færri raæti en l/5 deildarraanna, Á aðalfundi deildarinnar skal ræða oll deildarmálefni og hver önnur fólagstnál, sera heyra undir álit og tillogur deildar- raanna. Á fundum hafa allir deildarraenn raálfrelei og atkvæðisrótt. Deildarraaður getur gefið maka uraboð til þess að fara raeð at- kvæði sitt, Þó má enginn fara moð neraa eitt atkvæði á fundi. Fólagsstjórn oða fulltrúar hennar hafa rótt til að mæta á deildarfundura og taka þátt í uraræðura.11 Tillagan var samþykkt raeð 74 atkvæðura. Þé kora fram svohljóðanai tillaga: "Vegna tilraæla frá aðalfundi Húsavíkurdeildar 2.raai 1950 til aðalfundar K.þ. ura það, að fulltrúatala deilda á fundura fólagslns- verði lækkuð i;ra helming, samþykkir fundurinn oð fela fólagsstjórn að leggja fyrir fólagsdeildir, áður en næsti aðalfundur K.þ. verður haldinn, tillögu um lækkun fulltrúa til aðalfunda fólagsins." Tlllagan var feld raeð 38 atkv. gegn 34. 5. Menningarsjóður K.Þ. Forraaður sjóðstjórnar, Sig.Baldursson, las upp reikning sjóðs- ins fyrir árið 1949. Var hann síðan sarnþykktur. Gerði forraaður svo grein fvrir urasóknura ura styrk úr sjóðmara á þessu ári og lagði j frara oftirfarandi tillögu, fyrír hond stjórnarinnar, ura styrkveit- ingar 1950: Til Búnaðaraamb. S.Þlngeyinga kr. 2.500,- - Skógræktarf. S.Þing. - 1.000,- Kvikrayndavólar K.þ. - 1.500,- Sýslubókas afns (rekstrarst)- 1.000,- Hóraðssamb. S.Þing. 1.000,- Kr. 7.000.- Þórir Friðgolrsson bar frara þá brevtingartillögu að styrkur til Bún.samb.S.Þing. lækkaði í kr. 2 þús. en styrkur til sýslu- bókasafns hækkaði í kr. 1500.00. Var tiHagan feld raeð 38 afkv. gegn 29. Var aðaltillagan síðan saraþykkt sarahljóða.

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.