Boðberi K.Þ. - 16.05.1950, Blaðsíða 5

Boðberi K.Þ. - 16.05.1950, Blaðsíða 5
Boðberi K.f> - 5 - XVIII, Samþykbt var með lðfataki að senda Karli Krietjánesyni alþingiemanni, formanni fðlagsstjðrnar, svohljððandi kveðju eímleiðiej "Aðalfundur K.Þ, eendir þðr kveðju og ðskir um gðða helmkomu." Yfir kaffiborðum fðru fram báða dagana ræður, kveðskapur og s öngur. Baða fundardagana bauo fðlagsstjórn fundarmönnura og fleiri fðlagsnönnum á kvöídekemmtanir. Fyrra kvöldið var sýnd kvikmynd í sam'komusal Húeavíkurbæjar, en síðara kvöldið var ekeramtun í hinu nýja húsi K.þ. Garðarsbraut 5, þar sem fundurinn var haldinn, og sá skemmtlnefnd fðlagsins um dags krá, Blandaour kór úr Reykjadal söng undlr stjðrn Páls H.Jóns- sonar á Laugum. Lesin voru kvæði og flutt erindi. Bifreiðatryggingar. Eins og bifreiðaeigendura er kunnugt, er skyldutrygging á vörubifreiðum aðeins kr. 30,000.00. Er sú upphæð hin sama lág- marksupphæð og var fyrir sti'íð, en eins og allir vita hefur dýrtíð og nú gengjislækkun stðrkostlega lækkað verðgildi ís lenzku kronunnar. Er nu svo komið, að ef meiri háttar slys hlýzt af notkun bifreiðar, má gera ráð fyrir ao tjónbætur fari langt fram úr áðurnefndri upphæð, eða lágmarks tryggin,garupphæð. áþreifanleg dæmi um þetta eru nú að veroa tíoari, og bif- reiðaeigendur sjálfir eru dæradir til að greiða upphæöir, sera sklpta tugum þúsunda. Bifreiðaelgendur, athugið þetta, S amvinnutry ggingar. ! ■ Skotland ssiglingar m/s Heklu sumarið 1950. Frá Rvík: Til Glasgou: Frá Glasgov : Til R.víkur: ! í. ferð 10/6' 13/6 l.ferð 16/6 19/6 2* tr 23/6 26/6 2. " 29/6 2/7 3. tt 6/7 9/7 3. " 12/7 15/7 4. tt 19/7 22/7 4. " 25/7 23/7 5. lt ú/8 4/8 5. " 7/3 10/8 6. tr 14/8 17/8 6. " 20/3 23/8 7. 1» 27/8 30/8 7. " 2/9 5/9 Fargjöld eru s em her segir (innifalin fæðis- og þjónustu- gj öld): * í Fram og til Aðra leið: baka: I 2ja manna klefura miðskios " 4ra " " " " 4ra - " " aftur á kr. 1510.00 1260.00 1015.00 825.00 685.00 550.00 Fyrir dvalar- og f.æðiskostnað um borð I skipinu moðan stansað-or í Olasgovr reiknast kr. 150.00 fyrir raanninn í við- bót við ofangroind fargjöld. Ferð.askrifstofa ríkisins rnun skipuleggja fræðslu- og skemrati- ferðir í Skotlandi mcð svipuðu snioi og áður. Vsentánlegir farbegar gota látið skrá sig £ skrifstofu vorri eftir 14. þ.m. Skipaútgerð ríkisins.

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.