Kjarninn - 29.08.2013, Síða 63

Kjarninn - 29.08.2013, Síða 63
úrskurðarnefnd um upplýsingamál staðfest niðurstöðu þess jafn oft. Keyptu tryggingu í maí 2008 Fyrir bankahrun keyptu flest fjármálafyrirtæki stjórnendatryggingar sem tryggðu að stjórn- endur þeirra þyrftu ekki að greiða bótakröfur fyrir óréttmætar aðgerð- ir. Glitnir keypti slíka tryggingu vorið 2008 af TM. Um svokallaða „ábyrgðartryggingu stjórnarmanna og yfir manna“ var að ræða. Tryggingin tók gildi 1. maí 2008, fimm mánuðum áður en bankinn fór á hausinn, og átti að gilda til eins árs. Tveir fyrrverandi stjórnarmenn í Glitni, þeir Jón Sigurðs- son og Þorsteinn M. Jónsson, höfðuðu mál á hendur TM ásamt fyrrverandi forstjóranum Lárusi Welding. Þeir vildu fá viðurkenningu á því að stjórnendatryggingin sem TM hefði veitt Glitni væri enn í gildi. Ef svo væri þyrfti TM nefnilega að greiða málskostnað stjórnendanna og bætur sem þeir kynnu að vera dæmdir til að greiða vegna ákvarðana sem þeir hefðu tekið í störfum sínum, nema sannað yrði að þeir hefðu vísvitandi brotið af sér eða staðið að svikum. Í apríl fengu þremenningarnir viðurkennt af Héraðsdómi Reykjavíkur að hluti stjórnendatryggingarinnar væri enn í gildi. Þeirri niðurstöðu var áfrýjað til Hæstaréttar, þar sem málið bíður meðferðar. Ef Hæstiréttur staðfestir niðurstöðu Héraðsdóms gæti TM þurft að greiða háar fjárhæðir vegna afglapa mannanna þriggja í starfi, verði sýnt fram á slíkt. Það á þó ekki við ef sannað þykir að mennirnir hafi vís- vitandi brotið af sér í starfi. Í útboðslýsingu vegna hlutafjárútboðs TM, sem fór fram fyrr á þessu ári, kom fram að TM hefði endurtryggt sig hjá erlendu tryggingafélagi vegna stjórnendatryggingarinnar. 02/03 kjarninn Dómsmál smelltu til að lesa dóm Héraðsdóms Reykjavíkur Lárus Welding Þorsteinn M. Jónsson
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.