Kjarninn - 29.08.2013, Qupperneq 64

Kjarninn - 29.08.2013, Qupperneq 64
Ef TM þyrfti að greiða út vegna hennar bæri félagið því enga áhættu, vegna þess að endurtryggingin myndi endur- greiða alla upphæðina. TM vill gögn rannsóknarnefndarinnar Í tengslum við þetta mál óskaði lögmaður TM eftir að- gangi að öllum gögnum sem safnað var saman við vinnslu Skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis og vistuð eru á Þjóð- skjalasafninu. Líklegt verður að teljast að tilgangur þeirrar beiðni hafi meðal annars verið sá að komast yfir gögn sem gætu mögulega sýnt fram á að mennirnir þrír hefðu brotið vísvitandi af sér í starfi. Óskinni var synjað tvívegis, í lok mars 2011 og í júlí 2012. TM kærði þá synjun til úrskurðarnefndar um upplýsingamál. Í kærunni kom fram að beiðni TM „byggði á því að félagið hefði mikla hagsmuni af því að fá aðgang að umbeðnum gögnum þar sem fyrrverandi stjórnendur Glitnis banka hf. hefðu höfðað mál á hendur kæranda fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur þar sem gerð væri krafa á hendur kæranda á grundvelli svokallaðrar stjórnendatryggingar sem Glitnir hafi keypt hjá kæranda vorið 2008 og gilda átti í eitt ár frá 1. maí 2008“. Beiðnin var í fjórum hlutum. Í fyrsta lagi vildi TM fá aðgang að öllum gögnum sem rannsóknarnefndin hafði undir höndum við gert skýrslu sinnar. Í öðru lagi óskaði TM eftir aðgangi að gögnum sem vörðuðu tiltekin mál í skýrslu rannsóknarnefndarinnar sem sett var fram í 23 tilgreindum töluliðum. Í þriðja lagi óskaði TM eftir því að fá aðgang að gögnum tengdum einstökum gerningum og/eða samningum sem talin voru upp í 46 liðum. Í fjórða lagi var óskað eftir aðgangi að sérstaklega tilgreindum gögnum í 29 töluliðum. Úrskurðarnefnd um upplýsingamál staðfesti ákvörðun Þjóðskjalasafnsins um að synja um aðgang að gögnunum sem notuð voru við gerð skýrslu rannsóknarnefndarinnar í maí síðastliðnum. smelltu til að lesa úrskurð úrskurðarnefndar um upplýsingamál 03/03 kjarninn Dómsmál
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.