Kjarninn - 31.10.2013, Blaðsíða 46

Kjarninn - 31.10.2013, Blaðsíða 46
05/05 kjarninn tækni skilmerkilegan og læsilegan hátt annaðhvort í tölvu eða appi. Fleiri dæmi um slíka lífsstílsmæla eru nemar fyrir sykursjúka sem fylgjast með og láta vita ef einhver inngrip þurfa að eiga sér stað. Mælirinn getur þá sent skilaboð í snjall símann, SMS eða tölvupóst. Notagildi slíkra mæla er ótvírætt. Þannig gætu svona mælar auðveldað læknum að fá svör við einföldum spurningum sem oft getur verið erfitt að svara. Hversu lengi situr þú á hverjum degi? Hversu mörgum hitaeiningum brennir þú á dag? Hversu oft ferðu í ræktina í hverjum mánuði? Enginn þarf að giska heldur liggja þessar upplýsingar fyrir, þökk sé mælinum. Öll þessi fyrstu skref eru spennandi, því snjallsíminn er farinn að teygja sig þráðlaust út fyrir vasann og tengjast fleiri og fleiri tækjum í gegnum Bluetooth eða önnur þráð- laus net. Þannig nettengir hann þessi tæki, safnar upplýs- ingum frá þeim til að sýna og vinnur þau áfram. Eftir tíu ár verðum við öll eins og áhafnarmeðlimir á geimskipinu Enterprise.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.