Kjarninn - 31.10.2013, Blaðsíða 64

Kjarninn - 31.10.2013, Blaðsíða 64
04/04 kjarninn Vísindi úkraínskir stjörnufræðingar höfðu fundið snemma í sama mánuði. Það hafði komist næst jörðinni um miðjan septem- ber, þá í 6,7 milljón km fjarlægð (rúmlega sautjánföld fjar- lægðin milli jarðar og tunglsins), en útreikningar sýndu að það kæmist hættulega nálægt jörðinni árið 2032. Þótt líkur á árekstri væru aðeins 0,01% voru þær nógu miklar til að menn tækju þessa ógn alvarlega, enda er smá- stirnið nokkuð stórt, um 400 metrar á breidd. Búast má við að líkurnar minnki þegar betri gögn fást af ferðalagi smá- stirnisins um sólina. Áhrif áreksturs smástirnis við jörðina Áhrifin velta á ýmsum þáttum, svo sem innfallshorni og hraða smástirnisins og hvort það er úr bergi eða járni. Lofthjúpurinn er nefnilega meiri hindrun fyrir bergsteina en járnsteina. Einnig skiptir máli hvort árekstur verður á sjó eða landi. Á vefsíðunni Impact Effects má reikna út áhrif árekstra smástirna af ýmsum stærðum og gerðum við jörðina. Segjum sem svo að 2013 TV135 sé svipaðrar gerðar og smástirnið sem sprakk yfir Tsjeljabinsk – að það komi inn í lofthjúpinn með svipuðum hraða (20 km/s), frá svipuðu horni (um 20 gráður) og rækist á miðhálendi Íslands. Smástirnið félli á jörðina á um 61.200 km hraða á klukku- stund (þúsund sinnum hraðar en ökuhraði bíls). Til yrði 5 km breiður og 500 metra djúpur gígur. Íbúar á öllu landinu fyndu hitann frá árekstrinum í um mínútu á eftir, á sama tíma og jarðskjálfti upp á 7 á Richter-kvarða skæki landið. Þremur mínútum eftir áreksturinn fengjum við yfir okkur ryk og stöku stærri bergbrot. Tíu mínútum síðar næði öflug höggbylgjan til okkar. Árekstur af þessari stærðargráðu verður á rúmlega milljón ára fresti á jörðinni. smelltu til að horfa á myndskeið af Tsjeljabinsk- smástirnahrapinu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.