Kjarninn - 31.10.2013, Blaðsíða 77

Kjarninn - 31.10.2013, Blaðsíða 77
03/04 kjarninn stjórnmál sem fylgt hefur Bjartri framtíð. Ákvörðun hans um að hætta, að minnsta kosti tímabundið, í stjórn- málum vann því klárlega með Bjartri framtíð. Lengi hefur verið pískrað um að Sjálfstæðis- flokkurinn myndi leita út fyrir raðir núverandi borgarstjórnarflokks eftir nýjum leiðtoga. Sá sem oftast var orðaður við sætið var Ólafur Stephensen, annar ritstjóra Fréttablaðsins. Hann hefur reyndar sagt sig úr Sjálf- stæðisflokknum og því er ljóst að einungis var um orðróm var að ræða. Frestur til að bjóða sig fram í prófkjöri Sjálfstæðisflokks- ins rann út síðastliðinn föstudag. Eini utanaðkomandi einstaklingurinn sem bauð sig fram í fyrsta sætið var á endanum Halldór Halldórsson, formaður Sambands ís- lenskra sveitarfélaga og fyrrum bæjarstjóri á Ísafirði. Hann mun líkast til ekki höfða mjög til frjálslyndari kjósenda, ekki frekar en rótgrónu borgarfulltrúarnir Kjartan Magnússon og Júlíus Vífill Ingvarsson. Allir þessir þrír frambjóðendur eiga þó harðan stuðningsmannahóp innan þess kjarna sem mun aldrei kjósa neitt annað en Sjálfstæðisflokkinn. Bæði Hildur Sverrisdóttir og Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir gætu hins vegar náð til hópa utan Sjálfstæðisflokksins, en þær sækjast báðar eftir því að leiða framboð flokksins. Þær eru þó báðar of frjálslyndar fyrir íhaldssamasta sjálfstæðis- fólkið. Góð tíðindi fyrir Samfylkingu og VG Samfylkingin hefur unnið með Besta flokknum undanfarið kjörtímabil og stór verkefni hafa hvílt á herðum formanns borgarráðs, Dags B. Eggertssonar. Dagur ætlaði sér að verða borgarstjóri eftir síðustu kosningar en endaði þess í stað sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.