Kjarninn - 19.12.2013, Blaðsíða 47

Kjarninn - 19.12.2013, Blaðsíða 47
02/05 kjarninn aLMannaTEnGSL illa rökstuddar hækkanir Í fimmta sæti er British Gas, einhvers konar Orkuveita þeirra Breta. Reiðir viðskiptavinir og slæm tímasetning er ágætis uppskrift að krísu. Fyrirtækið hækkaði verðskrá sína duglega umfram verðbólgu og fannst það góð hugmynd í kjölfarið að vera með spurt og svarað á Twitter-síðunni sinni. Fyrirtækið fékk yfir 16.000 athugasemdir og spurningar á fyrstu klukku- tímunum, flestar neikvæðar enda viðskipavinir British Gas allt annað en ánægðir með illa rökstuddar hækkan- ir á gjaldskrá, en fyrirtækið hafði árinu áður heitið því að nota mikinn gróða til þess að halda verðinu niðri. David Cameron, forsætisráðherra Bretlands, sem árið 2010 skipaði forstjóra fyrirtækisins í ráðgjafahóp um efnahags mál, hvatti fólk til þess að hætta viðskiptum við fyrirtækið og orkumálaráðherrann Ed Davey sagðist ekki geta fengið tölurnar til að ganga upp. Það verður að teljast undarleg ákvörðun hjá British Gas að opna fyrir spurningar á Twitter á sama degi og fyrirtækið hækkaði verðskrá sína langt umfram verðbólgu. Það var viðbúið að óánægðir viðskipta vinir myndu láta í sér heyra á Twitter, en fyrirtækið opnaði fyrir flóðgattir með þeirri ákvörðun að bjóða upp á spurt og svarað. Þá virtist British Gas ekki vera sérstaklega vel búið undir það að svara spurningum um hækkunina, sem hjálpaði ekki til. hross selt sem naut Í fjórða sæti er hrossakjötsskandallinn sem skók Evrópu snemma á árinu. Hrossakjöt, í stað nautakjöts, fannst í frosnu lasanja sem matvælaframleiðandinn Findus fram- leiddi fyrir fjölda verslana um alla Evrópu. Í kjölfarið voru
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.