Kjarninn - 19.12.2013, Blaðsíða 52

Kjarninn - 19.12.2013, Blaðsíða 52
02/05 kjarninn STJóRnMÁL Sitt sýnist hverjum um útfærslurnar og hvort þær sam- rýmist þeim loforðum sem gefin voru út fyrir kosningar um umfang aðgerðanna. Frá því að þær voru kynntar hafa líka komið fram ansi margar greiningar á þjóðhagslegum áhrifum þeirra. Kjarninn tók þær saman. 30. nóvember: analytica Í spá Analytica, sem unnin var fyrir sérfræðingahópinn og kynnt var samhliða skuldaniðurfellingar áformunum í Hörpu hinn 30. nóvember síðastliðinn undir heitinu Þjóðhagsleg áhrif tillagnanna, kom fram að þær myndu hafa jákvæð áhrif á hagvöxt fram til ársins 2018. Þær myndu auk þess hafa já- kvæð áhrif á einkaneyslu og kaupmátt út árið 2017, ekki hafa neikvæð áhrif á vöru- og þjónustujöfnuð, nánast engin áhrif hafa á verðbólgu en auka fjárfestingu í íbúðarhúsnæði mikið á næstu fimm árum. Þá myndu skuldaniðurfellingar draga lítillega úr atvinnuleysi. 6. desember: Fitch ratings Í umsögn Fitch um skuldaniðurfellingarnar og þær skatta- ívilnanir sem kynntar voru í lok nóvember segir að lækkun húsnæðisskulda geti haft jákvæð áhrif á íslenskt efnahags- líf. Aukin skattlagning fjármálafyrirtækja, og sérstaklega fallinna fjármálafyrirtækja, geti hins vegar leitt til þess að kröfuhafar gömlu bankanna fái minna í sinn hlut. Fitch telur það geta haft neikvæð áhrif á viðhorf erlendra aðila gagn- vart Íslandi og því dregið úr fjárfestingu og vexti hérlendis. Þetta geti líka torveldað afnám hafta. Ef tillögurnar verði að fullu fjármagnaðar með bankaskatti muni þær ekki fela í sér auknar lántökur ríkisins og því muni þær ekki hafa áhrif á ríkisfjármál. Fitch telur hins vegar hættu á að þau heimili sem njóti niðurfellingar muni endurfjármagna íbúðalán sín annars staðar en hjá Íbúðalánasjóði, sem gæti haft neikvæð áhrif á sjóðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.