Kjarninn - 19.12.2013, Blaðsíða 53

Kjarninn - 19.12.2013, Blaðsíða 53
03/05 kjarninn STJóRnMÁL 6. desember: Greiningardeild arion banka Greiningardeild bankans telur þó nokkra áhættu fólgna í því að láta áhrif allrar niðurgreiðslunnar koma fram á greiðslubyrði í einu. Afleiðingin gæti verið aukinn þrýstingur á eftirspurn í hagkerfinu og þar með verðlag og jafnvel gengi krónunnar, aukist eftirspurn eftir innflutningi mikið. Greiningar deildin er hrædd um að efnahagsleg áhrif skuldaniðurfellingarinnar geti verið vanmetin, sérstaklega verðbólgu áhrifin. Þetta er rökstutt sérstaklega með því að heimilin sem muni njóta niðurfellingarinnar séu ekki endilega eins aðþrengd og gilti um til dæmis heimilin sem fóru 110 prósent leiðina. Því verði svigrúmið sem skapist ekki endilega notað í afborganir lána eða nauðsynjavörur og það geti aukið þenslu. „Í raun virkar lækkun greiðslubyrðarinnar að einhverju leyti líkt og launahækkun hjá þeim sem hana hljóta,“ segir enn fremur í punktum greiningardeildar Arion banka. 9. desember: iFs greining Að mati IFS greiningar mun verðbólga hækka vegna skulda- niðurfellinganna. Fyrirtækið hækkaði verðbólguspá sína fyrir næsta ár úr 3,5 prósentum í 3,8 prósent vegna þeirra. IFS telur einnig að aðgerðin muni auka eftirspurn eftir vörum og þjónustu sem muni leiða til veikara gengis krónunnar, en jafnframt bæta afkomu sumra fyrirtækja. IFS telur að uppgreiðsluvandi Íbúðalánasjóðs muni aukast
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.