Kjarninn - 19.12.2013, Blaðsíða 55

Kjarninn - 19.12.2013, Blaðsíða 55
05/05 kjarninn STJóRnMÁL 11. desember: seðlabankinn Már Guðmundsson seðlabankanstjóri lét hafa eftir sér á kynningarfundi vegna stýrivaxtaákvörðunar 11. desember síðastliðinn að áætlanir um skuldaniðurfellingar myndu auka innlenda eftirspurn og verðbólgu. Að öðru óbreyttu myndi það kalla á hærri vexti. Að mati peningastefnunefndar Seðlabankans munu aðgerðirnar auka innflutning og draga úr viðskiptaafgangi, sem stuðli að lægra gengi krónunnar en ella. Már bætti við að hann teldi að sérfræðingahópur ríkis- stjórnarinnar, sem vann skuldaniðurfellingartillögurnar, hefði líkast til vanmetið áhrif þeirra á efnahagslífið. Seðlabankinn er að vinna að eigin formlegu mati auk þess sem hann mun koma að athugasemdum þegar frumvarp um málið verður lagt fram á Alþingi. 12. desember: alþjóðagjaldeyrissjóðurinn Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn varar við skuldaniðurfellingum íslensku ríkisstjórnarinnar og telur þær misráðnar. Að mati sjóðsins gætu tillögurnar leitt til þess að ríkið þyrfti að leggja Íbúðalánasjóði til um 40 milljarða króna á næstu fjórum árum, aukinnar verðbólgu og hækkunar á skuldum hins opinbera ef látið verður reyna á bankaskatt fyrir dómstólum. Alþjóða- gjaldeyrissjóðurinn telur auk þess að auknum tekjum ríkis- sjóðs sé betur varið í að lækka skuldir ríkisins en í skulda- niðurfellingar fyrir þá sem eru með verðtryggð húsnæðislán. 16. desember: moody´s Í mati matsfyrirtækisins er gengið út frá því að banka- skatturinn haldi og að tillögurnar verði því fjármagnaðar með honum. Moody´s telur þar af leiðandi að skulda- niðurfellingarnar muni hafa jákvæð áhrif á stöðu Íbúðalána- sjóð án þess að það bitni á lánshæfi ríkissjóðs, enda muni bankaskatturinn verða til þess að aðgerðirnar hafi lítil bein neikvæð áhrif á ríkisfjármál. Að mati Moody´s mun kaup- máttur heimila aukast við þessa aðgerð en það mun verð- bólga líka gera. Fyrir vikið munu vextir líkast til hækka og kaupmáttar aukningin dragast saman samhliða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.