Kjarninn - 19.12.2013, Blaðsíða 63

Kjarninn - 19.12.2013, Blaðsíða 63
06/08 kjarninn MaTUR skila sér hins vegar klárlega í sölutölum matreiðslubóka. En það er ekki sama hvar á jarðarkringlunni gripið er niður, því slíkar tengingar eru breytilegar eftir löndum og menningar- heimum. hin alþjóðlega matreiðslumenning Á undanförnum árum hafa risið alþjóðlegar matreiðslu- og sjónvarpsstörnur sem gera það einnig gott í bóksölu. Fyrir utan Jamie Oliver þekkja margir Íslendingar Rachael Ray og Nigellu Lawson, enda hafa þættir beggja verið sýndir í íslensku sjónvarpi. Í jólabókaflóðinu er að finna þýðingu á bók þeirrar síðarnefndu. Rétt eins og með matarbloggarana leiðir aukin netvæðing til betri aðgangs að sjónvarpsefni og ýmsu öðru sem þetta fólk leggur nafn sitt við, sem aftur skilar sér í aukinni bóksölu. Þessi þrjú sem hér eru nefnd til- heyra hópi sem hægt væri að kalla alþjóðlegar súper stjörnur í matreiðslu. Raunar er alþjóðavæðing fyrir tilstuðlan netsins líklega mun meiri þegar kemur að matreiðslubókum en mörgum öðrum tegundum bókmennta. menningarmunur En þrátt fyrir að matreiðslustraumar og -stefnur fari nú greiðar um veröldina en var fyrir tíma sjónvarps og nets hefur einsleitnin að vissu leyti orðið meiri. Sjónvarps- þættir höfunda skipta æ meira máli þegar kemur að sölu matreiðslu bóka þegar litið er á veröldina alla en þó er tals- verður munur hvað þetta varðar á milli landa. Rétt er líka að nefna að til viðbótar er heilsubylgja greinileg í alþjóðlegri matreiðslubókaútgáfu. Svo virðist líka sem fólk leiti meira að mat úr nánasta umhverfi sínu í ríkari mæli en áður. Undir- ritaður hefur áður fjallað um fyrirbærið Fast Slow Food hér í Kjarnanum, en það gæti orðið ein af þessum tískubylgjum í matargerð sem reglulega ganga yfir veröldina. Fast Slow Food snýst í einfaldaðri mynd um að gera hollan skyndibita úr mat sem unninn er eða ræktaður á vistvænan eða lífrænan hátt í anda Slow Food. Dæmi um þetta má finna í Íslensku hamborgarabókinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.