Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 6

Kjarninn - 09.01.2014, Blaðsíða 6
03/04 kjarninn LEiðaRi valda fjártjóni til að brjóta lög. Það sé nóg að valda fjártjóns- hættu. Nú virðist þó frekar ljóst að íslensk fjármálafyrirtæki hafi valdið alls kyns tjóni á íslensku samfélagi. Flestir hafa lifað það tjón undanfarin ár og því er óþarfi að tíunda hvert það er. Auk þess varð augljóst beint fjártjón af fléttunni. Þess utan myndum við aldrei halda því fram að vopnaður bankaræningi sem ætlaði sér að ræna banka, en væri yfir- bugaður í anddyrinu, væri ekki að brjóta lög vegna þess að hann hefði ekki náð að ræna neinu og hefði þar með ekki valdið fjártjóni. Það væri auðveldara að skilja gagnrýni á „norna- veiðarnar“ ef saksóknarar væru ekki að ná sakfellingum í þeim málum sem rata fyrir dómstóla. Í hrunmálunum hefur niðurstaðan hins vegar verið mjög skýr. Þar er sakfellt. Raunar er það svo í íslensku réttarkerfi að mál fara sjaldnast fyrir dómstóla ef líkur á sakfellingu þykja litlar. Í gagnarannsókn sem Páll Hilmarsson framkvæmdi í fyrra á tæplega 4.700 dómum í héraði kom í ljós að sakfellt var í 94 prósentum mála. Á árinu 2012 var dómum í alls 78 sakamálum áfrýjað til Hæstaréttar. 77 prósent þeirra voru staðfest eða breytt að einhverju leyti, meðal annars með því að breyta refsingum, án þess að vera snúið. Um 14 prósentum þeirra var breytt að verulegu leyti eða snúið og níu prósentum var vísað frá eða þau ómerkt. að segja sig úr lögum Flestir eru vanir því að glæpamenn séu ógæfumenn. Fólk sem hefur „lent í lífinu“ og framkvæmir misgjörðir sínar vegna van- stillingu eða ömurleika aðstæðna sinna. Þessi tegund glæpa- manna gerir sér grein fyrir því að gjörðir hennar eru rangar og að þær muni hafa afleiðingar gagnvart lögum ef til þeirra sést. Hvítflibbaafbrotamenn eru hins vegar margir hverjir (þó alls ekki allir) klárir, vel máli farnir (þó alls ekki allir), vel „Ef við göngumst við þeirri skoðun að gjörðir fjármála- manna lúti ein- vörðungu valdi hluthafa þeirra leyfum við þeim að segja sig úr lögum við aðra menn.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.